Innlent

Síldveiðiskip í Tromsö laus allra mála

Síldveiðiskipin Guðmundur VE og Vilhlem Þorsteinsson EA, sem staðin voru að meintum ólöglegum veiðum í norskri lögsögu á laugardag og var beint til Tromsö, eru nú laus allra mála og farin aftur til veiða. Hákon ÞH losnaði í fyrrakvöld og er líka byrjaður veiðar. Samanlangðar sektir, sem dómsáttir voru gerðar um, nema líklega hátt í 70 milljónum íslenskra króna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×