Erlent

Bob Dylan hlaut Pulitzer verðlaun

Tónlistarmaðurinn Bob Dylan hefur unnið sérstök Pulitzer verðlaun fyrir framlag sitt til tónlistarmenningar í Bandaríkjunum á síðustu áratugum.

Eins og kunnugt er af fréttum mun Dylan halda tónleika hérlendis í sumar. Í umsögn dómnefndar um verðlaunin til handa Dylan segir meðal annars að hann hafi haft mikil og djúp áhrif á tónlistin í landinu með ljóðrænum krafti sínum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×