Varar við falli krónu og harðri lendingu 15. janúar 2008 06:00 Sérfræðingur hjá fjármálafyrirtækinu Merrill Lynch & Co. telur að fjárfestar kunni að selja íslenskar krónur og að hætta sé á harðri lendingu í hagkerfinu. „Ég myndi fara afar varlega í að halda í íslenskar krónur," sagði Emma Lawsson, sérfræðingur Merrill Lynch, í viðtali við fréttastofuna Bloomberg. Lawson segir grundvallarvandamál vera í íslensku efnahagslífi um þessar mundir. Krónan sé enn of hátt skrifuð miðað við viðskiptahallann. Geir Haarde forsætisráðherra segir nýjustu spár sérfræðinga fjármálaráðuneytisins benda til þess að viðskiptahallinn lækki hratt á næstunni. „Útlitið er ekkert slæmt," segir Geir. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, segir erlenda ráðgjafa hafa varað íslensk stjórnvöld við að sú óhagstæða hagstjórn sem hér hafi verið til langs tíma geti leitt til þess að tiltrú alþjóðafjármálamarkaðar á íslensku myntinni þverri. „Ég veit ekki hvort þetta er upphafið að því," segir Gylfi. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir krónuna hafa verið of hátt metna. „Gengið hefur ráðist miklu meira af stöðu fjármálamarkaðarins heldur en nokkurn tíma stöðu útflutnings- og samkeppnisgreina,"segir Vilhjálmur. Hann kveðst hafa trú á minnkandi eftirspurn eftir lánum banka hér á landi, vegna hárra vaxta, og það vegi upp á móti áhrifum vegna hugsanlegra breytinga er varða fjárfestingar í svokölluðum jöklabréfum. - gar/mh / sjá síðu 4 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Sjá meira
Sérfræðingur hjá fjármálafyrirtækinu Merrill Lynch & Co. telur að fjárfestar kunni að selja íslenskar krónur og að hætta sé á harðri lendingu í hagkerfinu. „Ég myndi fara afar varlega í að halda í íslenskar krónur," sagði Emma Lawsson, sérfræðingur Merrill Lynch, í viðtali við fréttastofuna Bloomberg. Lawson segir grundvallarvandamál vera í íslensku efnahagslífi um þessar mundir. Krónan sé enn of hátt skrifuð miðað við viðskiptahallann. Geir Haarde forsætisráðherra segir nýjustu spár sérfræðinga fjármálaráðuneytisins benda til þess að viðskiptahallinn lækki hratt á næstunni. „Útlitið er ekkert slæmt," segir Geir. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, segir erlenda ráðgjafa hafa varað íslensk stjórnvöld við að sú óhagstæða hagstjórn sem hér hafi verið til langs tíma geti leitt til þess að tiltrú alþjóðafjármálamarkaðar á íslensku myntinni þverri. „Ég veit ekki hvort þetta er upphafið að því," segir Gylfi. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir krónuna hafa verið of hátt metna. „Gengið hefur ráðist miklu meira af stöðu fjármálamarkaðarins heldur en nokkurn tíma stöðu útflutnings- og samkeppnisgreina,"segir Vilhjálmur. Hann kveðst hafa trú á minnkandi eftirspurn eftir lánum banka hér á landi, vegna hárra vaxta, og það vegi upp á móti áhrifum vegna hugsanlegra breytinga er varða fjárfestingar í svokölluðum jöklabréfum. - gar/mh / sjá síðu 4
Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Sjá meira