Bandaríski viðskiptajöfurinn Stan Kroenke hefur þegið boð Arsenal um að taka sæti í stjórn félagsins.
Sagt er að þetta sé ráðstöfun til að spyrna við yfirvofandi yfirtökutilboði Alisher Usmanov í félagið. Félag Kroenke á ríflega 12% hlut í Arsenal.
Bandaríski viðskiptajöfurinn Stan Kroenke hefur þegið boð Arsenal um að taka sæti í stjórn félagsins.
Sagt er að þetta sé ráðstöfun til að spyrna við yfirvofandi yfirtökutilboði Alisher Usmanov í félagið. Félag Kroenke á ríflega 12% hlut í Arsenal.