Innlent

Ekkert ferðaveður á Mývatns- og Möðrudalsöræfum

Úr myndasafni.
Úr myndasafni.

Stórhríð er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði og ekkert ferðaveður. Mikið hvassviðri, skafrenningur og éljagangur er víða norðan og austanlands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Þá eru hálkublettir og snjóþekja víðsvegar um landið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×