Innlent

Eldur í dekkjum í Mosfellsbæ

Slökkvistarf tók um klukkustund. Mynd/ Jedrek Spiewak
Slökkvistarf tók um klukkustund. Mynd/ Jedrek Spiewak

Slökkvilið og lögregla voru kölluð í Mosfellsbæ um tíuleytið í kvöld, en þar hafði kviknað eldur í dekkjagámi Sorpu. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, sem Jedrek Spiewak tók, lagði mikinn reyk yfir svæðið eins og jafnan í tilfellum sem þessu. Ekki fengust upplýsingar um eldsupptök






Fleiri fréttir

Sjá meira


×