50 tekjuhæstu knattspyrnumenn Evrópu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. febrúar 2008 20:30 Kaka er bestur og þénar líka mest. Nordic Photos / AFP Samkvæmt úttekt portúgölsku vefsíðunnar futebolfinance.com er Brasilíumaðurinn Kaka tekjuhæsti knattspyrnumaður Evrópu með níu milljónir evra í árstekjur. Fram kemur á heimasíðunni að tekjurnar miðuðu við samninga leikmanna við sín félög og væru ekki opinber heimild um laun leikmanna. Engu að síður kennir ýmissa grasa á listanum, til að mynda að Darren Bent, leikmaður Tottenham, kemst á lista 20 efstu manna. Sjö af tíu tekjuhæstu leikmönnum Evrópu spila í Englandi. 1. Kaka (AC Milan) 9 milljónir evra í árstekjur 2. Ronaldinho (Barcelona) €8.520.000 3. Frank Lampard (Chelsea) €8.160.000 4. John Terry (Chelsea) €8.160.000 5. Fernando Torres (Liverpool) €7.920.000 6. Andriy Shevchenko (Chelsea) €7.800.000 7. Michael Ballack (Chelsea) €7.800.000 8. Cristiano Ronaldo (Manchester United) €7.680.000 9. Thierry Henry (Barcelona) €7.680.000 10. Steven Gerrard (Liverpool) €7.680.00011. Didier Drogba (Chelsea) €7.380.000 12. Wayne Rooney (Manchester United) €7.320.000 13. Iker Casillas (Real Madrid) €7.200.000 14. Michael Owen (Newcastle) €6.720.000 15. Sol Campbell (Portsmouth) €6.600.00016. Raul Gonzalez (Real Madrid) €6.420.000 17. Ruud Van Nistelrooy (Real Madrid) €6.420.000 18. Rio Ferdinand (Manchester United) €6.060.000 19. Darren Bent (Tottenham) €5.940.000 20. Carlos Tevez (Manchester United) €5.880.00021. Fabio Cannavaro (Real Madrid) €5.880.000 22. Luca Toni (Bayern München) €5.520.000 23. Robinho (Real Madrid) €5.520.000 24. Francesco Totti (AS Roma) €5.460.000 25. Arjen Robben (Real Madrid) €5.340.00026. Ryan Giggs (Manchester United) €5.220.000 27. Michael Essien (Chelsea) €5.040.000 28. Adriano Lima (Inter) €5.004.000 29. Zlatan Ibrahimovic (Inter) €5.004.000 30. Patrick Vieira (Inter) €5.004.00031. Gianluigi Buffon (Juventus) €5.004.000 32. Samuel Eto´o (Barcelona) €5.004.000 33. Charles Puyol (Barcelona) €5.004.000 34. Sergio Aguero (Atletico Madrid) €5.004.000 35. Oliver Kahn (Bayern München) €4.944.00036. Edwin Vandersar (Manchester United) €4.860.000 37. Fernando Morientes (Valencia) €4.860.000 38. Alessandro Del Piero (Juventus) €4.800.000 39. Harry Kewell (Liverpool) €4.800.000 40. Djibril Cisse (Marseille) €4.800.00041. Joe Cole (Chelsea) €4.680.000 42. Pedro Pauleta (Paris St. Germain) €4.608.000 43. Juninho (Lyon) €4.560.000 44. David Beckham (LA Galaxy) €4.500.000 45. David Trezeguet (Juventus) €4.500.00046. Sidney Govou (Lyon) €4.500.000 47. Deco (Barcelona) €4.500.000 48. Gianluca Zambrotta (Barcelona) €4.500.000 49. Petr Cech (Chelsea) €4.320.000 50. Antonio Cassano (Sampdoria) €4.200.000 Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Samkvæmt úttekt portúgölsku vefsíðunnar futebolfinance.com er Brasilíumaðurinn Kaka tekjuhæsti knattspyrnumaður Evrópu með níu milljónir evra í árstekjur. Fram kemur á heimasíðunni að tekjurnar miðuðu við samninga leikmanna við sín félög og væru ekki opinber heimild um laun leikmanna. Engu að síður kennir ýmissa grasa á listanum, til að mynda að Darren Bent, leikmaður Tottenham, kemst á lista 20 efstu manna. Sjö af tíu tekjuhæstu leikmönnum Evrópu spila í Englandi. 1. Kaka (AC Milan) 9 milljónir evra í árstekjur 2. Ronaldinho (Barcelona) €8.520.000 3. Frank Lampard (Chelsea) €8.160.000 4. John Terry (Chelsea) €8.160.000 5. Fernando Torres (Liverpool) €7.920.000 6. Andriy Shevchenko (Chelsea) €7.800.000 7. Michael Ballack (Chelsea) €7.800.000 8. Cristiano Ronaldo (Manchester United) €7.680.000 9. Thierry Henry (Barcelona) €7.680.000 10. Steven Gerrard (Liverpool) €7.680.00011. Didier Drogba (Chelsea) €7.380.000 12. Wayne Rooney (Manchester United) €7.320.000 13. Iker Casillas (Real Madrid) €7.200.000 14. Michael Owen (Newcastle) €6.720.000 15. Sol Campbell (Portsmouth) €6.600.00016. Raul Gonzalez (Real Madrid) €6.420.000 17. Ruud Van Nistelrooy (Real Madrid) €6.420.000 18. Rio Ferdinand (Manchester United) €6.060.000 19. Darren Bent (Tottenham) €5.940.000 20. Carlos Tevez (Manchester United) €5.880.00021. Fabio Cannavaro (Real Madrid) €5.880.000 22. Luca Toni (Bayern München) €5.520.000 23. Robinho (Real Madrid) €5.520.000 24. Francesco Totti (AS Roma) €5.460.000 25. Arjen Robben (Real Madrid) €5.340.00026. Ryan Giggs (Manchester United) €5.220.000 27. Michael Essien (Chelsea) €5.040.000 28. Adriano Lima (Inter) €5.004.000 29. Zlatan Ibrahimovic (Inter) €5.004.000 30. Patrick Vieira (Inter) €5.004.00031. Gianluigi Buffon (Juventus) €5.004.000 32. Samuel Eto´o (Barcelona) €5.004.000 33. Charles Puyol (Barcelona) €5.004.000 34. Sergio Aguero (Atletico Madrid) €5.004.000 35. Oliver Kahn (Bayern München) €4.944.00036. Edwin Vandersar (Manchester United) €4.860.000 37. Fernando Morientes (Valencia) €4.860.000 38. Alessandro Del Piero (Juventus) €4.800.000 39. Harry Kewell (Liverpool) €4.800.000 40. Djibril Cisse (Marseille) €4.800.00041. Joe Cole (Chelsea) €4.680.000 42. Pedro Pauleta (Paris St. Germain) €4.608.000 43. Juninho (Lyon) €4.560.000 44. David Beckham (LA Galaxy) €4.500.000 45. David Trezeguet (Juventus) €4.500.00046. Sidney Govou (Lyon) €4.500.000 47. Deco (Barcelona) €4.500.000 48. Gianluca Zambrotta (Barcelona) €4.500.000 49. Petr Cech (Chelsea) €4.320.000 50. Antonio Cassano (Sampdoria) €4.200.000
Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti