Enski boltinn

Mascherano semur við Liverpool

Nordic Photos / Getty Images

Argentínumaðurinn Javier Mascherano skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við Liverpool. Hann hefur verið í láni hjá Liverpool í eitt ár eftir að hafa verið hjá West Ham.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×