Enski boltinn

Wheater framlengir við Boro

Nordic Photos / Getty Images
Varnarmaðurinn ungi David Wheater hefur framlengt samning sinn við Middlesbrough til ársins 2012. Wheater hefur slegið í gegn hjá Boro í vetur eftir að hafa náð að vinna sér sæti í byrjunarliði Gareth Southgate. Hann er 21 árs gamall og á að baki leiki fyrir ungmennalið Englendinga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×