Enski boltinn

Joorabchian hefur ekki sagt sitt síðasta

Máli Carlos Tevez frá því hjá West Ham virðist ekki lokið
Máli Carlos Tevez frá því hjá West Ham virðist ekki lokið NordcPhotos/GettyImages
Breska blaðið Daily Express segir að íranski athafnamaðurinn Kia Joorabchian sé að undirbúa málshöfðun gegn West Ham í gamla Carlos Tevez málinu. Hann fullyrðir að West Ham hafi brotið reglur með því að tefla leikmanninum fram eftir að félagið var sektað og segir málið ekki lengur snúast um peninga - það sé orðið persónulegt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×