Íslenski boltinn

Markalaust í Kaplakrika í hálfleik

Mynd/E.Stefán
Nú er kominn hálfleikur í viðureign FH og ÍA í Kaplakrika en þar er staðan jöfn 0-0. Leikurinn hefur verið fjörlegur þrátt fyrir markaleysið og hafa heimamenn verið beittari. Besta færi hálfleiksins fékk Atli Guðnason hjá FH, en hann náði að skjóta yfir úr sannkölluðu dauðafæri á 39. mínútu þegar hann var fyrir opnu marki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×