Enski boltinn

Mineiro til Chelsea

Luiz Scolari hefur fengið liðsstyrk
Luiz Scolari hefur fengið liðsstyrk NordicPhotos/GettyImages

Chelsea gekk í dag formlega frá samningi við miðjumanninn Mineiro sem var með lausa samninga eftir að hafa verið á mála hjá Hertha Berlin á síðustu leiktíð.

Þessi 33 ára gamli leikmaður er nú samningsbundinn Chelsea fram á næsta sumar og er hugsaður sem varamaður fyrir Michael Essien sem meiddist í landsleik fyrir skömmu. Hann á að baki landsleiki fyrir Braslíumenn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×