Innlent

Siðferðileg skylda að lækka eldsneytisverð strax

Íslensku olíufélögin eru aftur farin að hækka álagningu á bensín og olíu, samkvæmt útreikningum Félags íslenskra bifreiðaeigenda, eftir að hafa lækkað álagninguna í september.

FÍB gagnrýnir að olíufélögin skuli láta undir höfuð leggjast að skila lækkun olíuverðs á heimsmarkaði til neytenda með þeim afleilðingum að neyslulvísitalan hækkar og þar með verðbólgan. FÍB telur það siðferðilega skyldu olíufélaganna að lækka eldsneytisverð strax.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×