Stýrivaxtahækkun hluti af samkomulagi við IMF 28. október 2008 11:01 Stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands upp í 18 prósent í dag er hluti af samkomulagi sem gert var við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Þetta kom fram í máli Davíðs Odddssonar, formanns stjórnar Seðlabankans, sem færði rök fyrir þeirri ákvörðun bankans að hækka vexti. Í rösktuðningnum kom enn fremur fram að ríkisstjórnin hefði gert samkomulag við sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í síðustu viku. „Í samkomulaginu, sem lagt verður fyrir framkvæmdastjórn hans til staðfestingar á næstu dögum, felst m.a. að Seðlabankinn skuli þá hafa hækkað stýrivexti í 18% sem nú hefur verið gert. Við þá ákvörðun er vísað til þess að við hrun bankakerfisins og harkalegar ytri aðgerðir sem í kjölfarið fylgdu lamaðist gjaldeyrismarkaður þjóðarinnar á svipstundu. Þótt aðstæður hafi síðan lagast nokkuð eru takmarkanir á gjaldeyrisviðskiptum óhjákvæmilegar,“ segir í rökstuðningnum. Þá segir stjórn Seðlabankans að mikilvægt sé að koma gjaldeyrisviðskiptum á ný í eðlilegt horf og styðja við gengi krónunnar. Þótt raungengið sé mun lægra en fengist staðist til lengdar sé talið óhjákvæmilegt að styrkja grundvöll krónunnar á gjaldeyrismarkaði með aðhaldssömu vaxtastigi þegar hömlur á gjaldeyrisviðskiptum verða afnumdar í áföngum. „Neikvæðir raunvextir gætu veikt þann grundvöll. Samdráttur eftirspurnar mun leiða til þess að afgangur myndast fljótt á vöru- og þjónustuviðskiptum við útlönd. Framleiðsluslaki og jafnvægi eða afgangur í utanríkisviðskiptum munu stuðla að hækkun á gengi krónunnar að því tilskildu að traust hafi skapast á gjaldeyrismarkaði. Gangi spár eftir verða stýrivextir lækkaðir í samræmi við hratt lækkandi verðbólgu,“ segir bankastjórnin. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira
Stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands upp í 18 prósent í dag er hluti af samkomulagi sem gert var við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Þetta kom fram í máli Davíðs Odddssonar, formanns stjórnar Seðlabankans, sem færði rök fyrir þeirri ákvörðun bankans að hækka vexti. Í rösktuðningnum kom enn fremur fram að ríkisstjórnin hefði gert samkomulag við sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í síðustu viku. „Í samkomulaginu, sem lagt verður fyrir framkvæmdastjórn hans til staðfestingar á næstu dögum, felst m.a. að Seðlabankinn skuli þá hafa hækkað stýrivexti í 18% sem nú hefur verið gert. Við þá ákvörðun er vísað til þess að við hrun bankakerfisins og harkalegar ytri aðgerðir sem í kjölfarið fylgdu lamaðist gjaldeyrismarkaður þjóðarinnar á svipstundu. Þótt aðstæður hafi síðan lagast nokkuð eru takmarkanir á gjaldeyrisviðskiptum óhjákvæmilegar,“ segir í rökstuðningnum. Þá segir stjórn Seðlabankans að mikilvægt sé að koma gjaldeyrisviðskiptum á ný í eðlilegt horf og styðja við gengi krónunnar. Þótt raungengið sé mun lægra en fengist staðist til lengdar sé talið óhjákvæmilegt að styrkja grundvöll krónunnar á gjaldeyrismarkaði með aðhaldssömu vaxtastigi þegar hömlur á gjaldeyrisviðskiptum verða afnumdar í áföngum. „Neikvæðir raunvextir gætu veikt þann grundvöll. Samdráttur eftirspurnar mun leiða til þess að afgangur myndast fljótt á vöru- og þjónustuviðskiptum við útlönd. Framleiðsluslaki og jafnvægi eða afgangur í utanríkisviðskiptum munu stuðla að hækkun á gengi krónunnar að því tilskildu að traust hafi skapast á gjaldeyrismarkaði. Gangi spár eftir verða stýrivextir lækkaðir í samræmi við hratt lækkandi verðbólgu,“ segir bankastjórnin.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira