Erfitt að ráða fólk í Vesturbæinn 9. september 2008 13:50 Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri hjá ÍTR. Erfiðlega hefur gengið í haust að ráða starfsfólk á frístundaheimili Reyjavíkurborgar í Vesturbænum. Undanfarin ár hefur gengið einna best að manna frístundaheimili í þeim borgarhluta en aftur á móti hefur reynst erfiðara að ráða starfsfólk í úthverfin. Svo virðist sem að staðan sé að snúast við. ,,Við höfum ekki lent áður í vandræðum með mönnun í Vesturbænum. Yfirleitt höfum við verið fljótust að ganga frá ráðningum þar þannig að þetta kemur mjög á óvart," segir Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri hjá ÍTR. Í ár hefur gengið betur að ráða starfsfólk á frístundaheimili í Breiðholti, Árbæ, Grafarvogi og öðrum úthverfum borgarinnar sé miðað við byrjun september fyrir ári. Undanfarin ár hafa frístundaheimili borgarinnar verið mönnuð fólki í hlutastörfum samhliða skólahaldi yfir vetrarmánuðina og fram á vorin. Oftar en ekki hefur verið um háskóla- og framhaldsskóla að ræða. Í sumar bauðst börnum í fyrsta sinn það sem Soffía kallar heilsársfrístund. ,,Þetta er tilraunaverkefni hjá ÍTR þar sem börnin eru hjá okkur allt árið í kring í öruggri umsjá sömu starfsmanna," segir Soffía. Fyrir vikið hefur hefur verið hægt að ráða fólk í heilsársstörf og starfsmannaveltan virðist vera minni. Aftur á móti hefur skólafólk verið uppistaðan í starfsliði frístundaheimila í Vesturbænum sem skýrir að einhverju leyti af hverju erfiðlega hefur gengið að manna heimilin, að mati Soffíu. Soffía vonast til þess að hægt verði að ná meiri samfellu í starfsmannahald frístundaheimila borgarinnar verði ákveðið að bjóða upp á heilsársfrístund. Tengdar fréttir Erfið staða á frístundaheimilum ,,Þetta er erfið staða og staða sem við höfum þurft að takast á við á hverju ári. Mjög mikil eftirspurn er eftir þessari þjónustu og það hefur aldrei tekist að eyða þessum biðlistum," segir Kjartan Magnússon, formaður ÍTR, en bendir á að seinustu misseri hafi gengið betur en undanfarin ár að ráða starfsfólk á frístundaheimilin. 26. ágúst 2008 16:28 Vongóður þrátt fyrir að 200 starfsmenn vanti Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður ÍTR, er vongóður um að það takist að ráða starfsmenn á frístundaheimili Reykjavíkurborgar. Enn vantar 200 starfsmenn á frístundarheimilin sem taka til starfa í næstu viku þegar skólar hefjast. 20. ágúst 2008 21:34 1700 á biðlista vegna frístundaheimila Rúmlega 1700 grunnskólabörn í Reykjavík eru á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum borgarinnar sem tóku til til starfa í vikunni um leið og skólahald hófst. Þetta kom fram á stjórnarfundi Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavík í dag. 26. ágúst 2008 13:40 Fleiri börn á biðlista en fyrir ári Fleiri grunnskólabörn voru á biðlista í byrjun september miðað við á sama tíma og í fyrra til að komast að á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar sem tóku til starfa í seinustu viku þegar skólahald hófst. 5. september 2008 11:32 Reynt að leysa vanda frístundaheimilanna Sviðsstjórum Íþrótta- og tómstundasviðs og menntasviðs verður falið að stjórna vinnu um tillögur að lausnum á manneklu- og aðstöðuvanda frístundaheimilanna gangi hugmynd Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra fram að ganga. 4. september 2008 14:09 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira
Erfiðlega hefur gengið í haust að ráða starfsfólk á frístundaheimili Reyjavíkurborgar í Vesturbænum. Undanfarin ár hefur gengið einna best að manna frístundaheimili í þeim borgarhluta en aftur á móti hefur reynst erfiðara að ráða starfsfólk í úthverfin. Svo virðist sem að staðan sé að snúast við. ,,Við höfum ekki lent áður í vandræðum með mönnun í Vesturbænum. Yfirleitt höfum við verið fljótust að ganga frá ráðningum þar þannig að þetta kemur mjög á óvart," segir Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri hjá ÍTR. Í ár hefur gengið betur að ráða starfsfólk á frístundaheimili í Breiðholti, Árbæ, Grafarvogi og öðrum úthverfum borgarinnar sé miðað við byrjun september fyrir ári. Undanfarin ár hafa frístundaheimili borgarinnar verið mönnuð fólki í hlutastörfum samhliða skólahaldi yfir vetrarmánuðina og fram á vorin. Oftar en ekki hefur verið um háskóla- og framhaldsskóla að ræða. Í sumar bauðst börnum í fyrsta sinn það sem Soffía kallar heilsársfrístund. ,,Þetta er tilraunaverkefni hjá ÍTR þar sem börnin eru hjá okkur allt árið í kring í öruggri umsjá sömu starfsmanna," segir Soffía. Fyrir vikið hefur hefur verið hægt að ráða fólk í heilsársstörf og starfsmannaveltan virðist vera minni. Aftur á móti hefur skólafólk verið uppistaðan í starfsliði frístundaheimila í Vesturbænum sem skýrir að einhverju leyti af hverju erfiðlega hefur gengið að manna heimilin, að mati Soffíu. Soffía vonast til þess að hægt verði að ná meiri samfellu í starfsmannahald frístundaheimila borgarinnar verði ákveðið að bjóða upp á heilsársfrístund.
Tengdar fréttir Erfið staða á frístundaheimilum ,,Þetta er erfið staða og staða sem við höfum þurft að takast á við á hverju ári. Mjög mikil eftirspurn er eftir þessari þjónustu og það hefur aldrei tekist að eyða þessum biðlistum," segir Kjartan Magnússon, formaður ÍTR, en bendir á að seinustu misseri hafi gengið betur en undanfarin ár að ráða starfsfólk á frístundaheimilin. 26. ágúst 2008 16:28 Vongóður þrátt fyrir að 200 starfsmenn vanti Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður ÍTR, er vongóður um að það takist að ráða starfsmenn á frístundaheimili Reykjavíkurborgar. Enn vantar 200 starfsmenn á frístundarheimilin sem taka til starfa í næstu viku þegar skólar hefjast. 20. ágúst 2008 21:34 1700 á biðlista vegna frístundaheimila Rúmlega 1700 grunnskólabörn í Reykjavík eru á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum borgarinnar sem tóku til til starfa í vikunni um leið og skólahald hófst. Þetta kom fram á stjórnarfundi Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavík í dag. 26. ágúst 2008 13:40 Fleiri börn á biðlista en fyrir ári Fleiri grunnskólabörn voru á biðlista í byrjun september miðað við á sama tíma og í fyrra til að komast að á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar sem tóku til starfa í seinustu viku þegar skólahald hófst. 5. september 2008 11:32 Reynt að leysa vanda frístundaheimilanna Sviðsstjórum Íþrótta- og tómstundasviðs og menntasviðs verður falið að stjórna vinnu um tillögur að lausnum á manneklu- og aðstöðuvanda frístundaheimilanna gangi hugmynd Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra fram að ganga. 4. september 2008 14:09 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira
Erfið staða á frístundaheimilum ,,Þetta er erfið staða og staða sem við höfum þurft að takast á við á hverju ári. Mjög mikil eftirspurn er eftir þessari þjónustu og það hefur aldrei tekist að eyða þessum biðlistum," segir Kjartan Magnússon, formaður ÍTR, en bendir á að seinustu misseri hafi gengið betur en undanfarin ár að ráða starfsfólk á frístundaheimilin. 26. ágúst 2008 16:28
Vongóður þrátt fyrir að 200 starfsmenn vanti Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður ÍTR, er vongóður um að það takist að ráða starfsmenn á frístundaheimili Reykjavíkurborgar. Enn vantar 200 starfsmenn á frístundarheimilin sem taka til starfa í næstu viku þegar skólar hefjast. 20. ágúst 2008 21:34
1700 á biðlista vegna frístundaheimila Rúmlega 1700 grunnskólabörn í Reykjavík eru á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum borgarinnar sem tóku til til starfa í vikunni um leið og skólahald hófst. Þetta kom fram á stjórnarfundi Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavík í dag. 26. ágúst 2008 13:40
Fleiri börn á biðlista en fyrir ári Fleiri grunnskólabörn voru á biðlista í byrjun september miðað við á sama tíma og í fyrra til að komast að á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar sem tóku til starfa í seinustu viku þegar skólahald hófst. 5. september 2008 11:32
Reynt að leysa vanda frístundaheimilanna Sviðsstjórum Íþrótta- og tómstundasviðs og menntasviðs verður falið að stjórna vinnu um tillögur að lausnum á manneklu- og aðstöðuvanda frístundaheimilanna gangi hugmynd Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra fram að ganga. 4. september 2008 14:09