Bestu mörk Steven Gerrard 18. september 2008 15:19 Steven Gerrard NordicPhotos/GettyImages Steven Gerrard fyrirliði Liverpool stimplaði sig rækilega inn í liðið á ný þegar hann skoraði bæði mörk liðsins gegn Marseille í fyrrakvöld - annað þeirra stórglæsilegt. Það kemst þó ekki á topp fimm yfir bestu mörk kappans ef marka má lauslega úttekt breska blaðsins Daily Telegraph. Gerrard hefur ekki aðeins skorað glæsileg mörk fyrir þá rauðu, heldur hafa mörg af bestu mörkum hans komið á mjög þýðingarmiklum augnablikum. 5. Liverpool 2 - Southampton 1 árið 2001 Það er sannarlega af nógu að taka þegar þrumufleygar Gerrard eru annars vegar, en hver hefur ekki gaman af skotum í slá og inn? Þetta frábæra langskot miðjumannsins var eitt af þeim og Paul Jones markvörður Southampton kom engum vörnum við. Smelltu hér til að sjá markið 4. Liverpool 3 - AC Milan 3 (Liverpool vann í vítakeppni) árið 2005 Liverpool var undir 3-0 í hálfleik í þessum sögulega leik eins og flestir muna. Steven Gerrard kveikti í ótrúlegri endurkomu sinna manna með marki á 54. mínútu, og þó það sé kannski ekki glæsilegasta mark hans - var verður mikilvægi þess ekki mælt. Smelltu hér til að sjá markið 3. Liverpool 1 - Middlesbrough 1 árið 2005 Hér er á ferðinni eitt allra besta mark Steven Gerrard út frá tæknilegu sjónarmiði. Gerrard tók boltann á bringuna og þrumaði boltanum efst í hornið af rúmlega 30 metra færi. Þetta mark væri líklega ofar á listanum ef hin mörkin hans hefðu ekki verið jafn þýðingarmikil og raun ber vitni. Smelltu hér til að sjá markið 2. Liverpool 3 - Olympiakos 1 árið 2004 Ef ekki hefði verið fyrir þetta stórkostlega mark, hefði Liverpool aldrei komist í aðstöðu til að lyfta Evrópubikarnum í Istanbul árið eftir. Liverpool nægði ekki að vinna leikinn með einu marki, því þá hefði liðið fallið úr keppni. Þrumufleygur Gerrard er stuðningsmönnum liðsins ógleymanlegur og meira að segja sjálfur Andy Gray á Sky átti bókstaflega ekki til orð til að lýsa tilþrifum Gerrard. Smelltu hér til að sjá markið 1. Liverpool 3 - West Ham 3 (Liverpool vann í vítakeppni) árið 2006 Eins og Olympiakos og AC Milan fengu að komast að árin áður, hættir Steven Gerrard ekki fyrr en leikurinn hefur verið flautaður af. West Ham hafði yfir 3-2 í þessum magnaða úrslitaleik bikarsins þegar venjulegur leiktími rann út, en þá kom Gerrard til skjalanna. Hann kallar þetta mark það besta sem hann hefur skorað á ferlinum og ekki af ástæðulausu. Bylmingsskot hans þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma mun aldrei falla í gleymsku, en Gerrard viðurkenndi síðar að hann hefði verið gjörsamlega örmagna síðustu mínútur leiksins. Smelltu hér til að sjá markið Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
Steven Gerrard fyrirliði Liverpool stimplaði sig rækilega inn í liðið á ný þegar hann skoraði bæði mörk liðsins gegn Marseille í fyrrakvöld - annað þeirra stórglæsilegt. Það kemst þó ekki á topp fimm yfir bestu mörk kappans ef marka má lauslega úttekt breska blaðsins Daily Telegraph. Gerrard hefur ekki aðeins skorað glæsileg mörk fyrir þá rauðu, heldur hafa mörg af bestu mörkum hans komið á mjög þýðingarmiklum augnablikum. 5. Liverpool 2 - Southampton 1 árið 2001 Það er sannarlega af nógu að taka þegar þrumufleygar Gerrard eru annars vegar, en hver hefur ekki gaman af skotum í slá og inn? Þetta frábæra langskot miðjumannsins var eitt af þeim og Paul Jones markvörður Southampton kom engum vörnum við. Smelltu hér til að sjá markið 4. Liverpool 3 - AC Milan 3 (Liverpool vann í vítakeppni) árið 2005 Liverpool var undir 3-0 í hálfleik í þessum sögulega leik eins og flestir muna. Steven Gerrard kveikti í ótrúlegri endurkomu sinna manna með marki á 54. mínútu, og þó það sé kannski ekki glæsilegasta mark hans - var verður mikilvægi þess ekki mælt. Smelltu hér til að sjá markið 3. Liverpool 1 - Middlesbrough 1 árið 2005 Hér er á ferðinni eitt allra besta mark Steven Gerrard út frá tæknilegu sjónarmiði. Gerrard tók boltann á bringuna og þrumaði boltanum efst í hornið af rúmlega 30 metra færi. Þetta mark væri líklega ofar á listanum ef hin mörkin hans hefðu ekki verið jafn þýðingarmikil og raun ber vitni. Smelltu hér til að sjá markið 2. Liverpool 3 - Olympiakos 1 árið 2004 Ef ekki hefði verið fyrir þetta stórkostlega mark, hefði Liverpool aldrei komist í aðstöðu til að lyfta Evrópubikarnum í Istanbul árið eftir. Liverpool nægði ekki að vinna leikinn með einu marki, því þá hefði liðið fallið úr keppni. Þrumufleygur Gerrard er stuðningsmönnum liðsins ógleymanlegur og meira að segja sjálfur Andy Gray á Sky átti bókstaflega ekki til orð til að lýsa tilþrifum Gerrard. Smelltu hér til að sjá markið 1. Liverpool 3 - West Ham 3 (Liverpool vann í vítakeppni) árið 2006 Eins og Olympiakos og AC Milan fengu að komast að árin áður, hættir Steven Gerrard ekki fyrr en leikurinn hefur verið flautaður af. West Ham hafði yfir 3-2 í þessum magnaða úrslitaleik bikarsins þegar venjulegur leiktími rann út, en þá kom Gerrard til skjalanna. Hann kallar þetta mark það besta sem hann hefur skorað á ferlinum og ekki af ástæðulausu. Bylmingsskot hans þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma mun aldrei falla í gleymsku, en Gerrard viðurkenndi síðar að hann hefði verið gjörsamlega örmagna síðustu mínútur leiksins. Smelltu hér til að sjá markið
Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira