Trúaði trúbadorinn hýsti bæði morðingja og flóttamann Andri Ólafsson skrifar 15. apríl 2008 12:16 Guðlaugur Laufdal með gítarinn. Pólverjarnir Slawomir Sikora og Premyslaw Plank voru þar til nýlega báðir leigjendur hjá Guðlaugi Laufdal athafnamanni. Slawomir Sikora myrti tvo mafíósa í Póllandi og Plank er sjálfur meintur mafíósi og var handtekinn í gær grunaður um aðild að óupplýstu morði í Póllandi. Guðlaugur er líklega þekktastur fyrir þætti sem hann var með á sjónvarpsstöðinni Ómega fyrir nokkru en þá fékk hann viðurnefnið trúaði trúbadorinn. Guðlaugur leigir pólskum verkamönnum íbúðarhúsnæði og hefur í nokkur skipti haft milligöngu um að koma þeim fyrir í vinnu. Hann mun meðal annars hafa haft milligöngu um að finna vinnu handa Premyslaw Plank þegar hann kom til Hafnarfjarðar frá Kárahnjúkum. Slawomir Sikora bjó hjá Guðlaugi á Sævangi en Plank bjó í íbúð á hans vegum á holtinu í Hafnarfirði. Slawomir Sikora steig svo fram í gær og sagði frá því að hann væri á flótta undan Premyslaw Plank, sem Fréttablaðið greindi frá á laugardag að væri grunaður um óupplýst morð í Póllandi. Málið vakti mikla athygli og var Plank svo handtekinn seinnipartinn í dag. Hann mun svo að öllum líkindum verða úrskurðaður í gæsluvarðhald síðar í dag þar til hann verður framseldur til Póllands. Slawomir Sikora andar líklega léttar við þessi tíðindi en hann er alls ekki ókunnugur því að verða fyrir barðinu á hótunum frá ótýndum glæpamönnum. Árið 1994 myrti Sikora nefnilega tvo glæpamenn úr pólsku mafíunni sem reynt höfðu að kúga af honum fé. Málið vakti mikla athygli í Póllandi og gerð var kvikmynd sem byggð var á sögu Slawomir Sikora. Myndin hlaut nafnið Dlug eða Skuld. Kvikmyndin vann til fjölda verðlauna og forseti Póllands náðaði Sikora í kjölfarið. Hægt er að lesa sér til um kvikmyndina Skuld hérGuðlaugur Laufdal sagði að bæði Plank og Sikora væru prýðispiltar sem ekki hefðu verið til vandræða á meðan þeir bjuggu hjá honum. Hann sagði hins vegar að sér hefði ekki verið kunnugt um fortíð þeirra þegar hann leigði þeim húsnæði. Tengdar fréttir Búið að handtaka eftirlýsta Pólverjann Búið er að handtaka Premyslaw Plank sem eftirlýstur var í Póllandi vegna gruns um aðild að morði þar í landi, eftir því sem Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Reykjavík segir. 14. apríl 2008 19:13 Rak meintan morðingja Premyslaw Plank, sem grunaður er um aðild að hrottalegu morði í Póllandi, hefur unnið sem iðnaðarmaður í Hafnarfirði undanfarnar vikur. Honum var sagt upp störfum á laugardaginn eftir að Fréttablaðið greindi frá því að handtökuskipan hefði verið gefin út á hendur honum. 14. apríl 2008 14:30 Neitar aðild að pólsku mafíunni Przemyslaw Plank, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í kvöld vegna gruns um aðild að hrottalegu morði í Póllandi, segist vera saklaus. 14. apríl 2008 20:23 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti í Bárðarbungu metinn 4,1 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Pólverjarnir Slawomir Sikora og Premyslaw Plank voru þar til nýlega báðir leigjendur hjá Guðlaugi Laufdal athafnamanni. Slawomir Sikora myrti tvo mafíósa í Póllandi og Plank er sjálfur meintur mafíósi og var handtekinn í gær grunaður um aðild að óupplýstu morði í Póllandi. Guðlaugur er líklega þekktastur fyrir þætti sem hann var með á sjónvarpsstöðinni Ómega fyrir nokkru en þá fékk hann viðurnefnið trúaði trúbadorinn. Guðlaugur leigir pólskum verkamönnum íbúðarhúsnæði og hefur í nokkur skipti haft milligöngu um að koma þeim fyrir í vinnu. Hann mun meðal annars hafa haft milligöngu um að finna vinnu handa Premyslaw Plank þegar hann kom til Hafnarfjarðar frá Kárahnjúkum. Slawomir Sikora bjó hjá Guðlaugi á Sævangi en Plank bjó í íbúð á hans vegum á holtinu í Hafnarfirði. Slawomir Sikora steig svo fram í gær og sagði frá því að hann væri á flótta undan Premyslaw Plank, sem Fréttablaðið greindi frá á laugardag að væri grunaður um óupplýst morð í Póllandi. Málið vakti mikla athygli og var Plank svo handtekinn seinnipartinn í dag. Hann mun svo að öllum líkindum verða úrskurðaður í gæsluvarðhald síðar í dag þar til hann verður framseldur til Póllands. Slawomir Sikora andar líklega léttar við þessi tíðindi en hann er alls ekki ókunnugur því að verða fyrir barðinu á hótunum frá ótýndum glæpamönnum. Árið 1994 myrti Sikora nefnilega tvo glæpamenn úr pólsku mafíunni sem reynt höfðu að kúga af honum fé. Málið vakti mikla athygli í Póllandi og gerð var kvikmynd sem byggð var á sögu Slawomir Sikora. Myndin hlaut nafnið Dlug eða Skuld. Kvikmyndin vann til fjölda verðlauna og forseti Póllands náðaði Sikora í kjölfarið. Hægt er að lesa sér til um kvikmyndina Skuld hérGuðlaugur Laufdal sagði að bæði Plank og Sikora væru prýðispiltar sem ekki hefðu verið til vandræða á meðan þeir bjuggu hjá honum. Hann sagði hins vegar að sér hefði ekki verið kunnugt um fortíð þeirra þegar hann leigði þeim húsnæði.
Tengdar fréttir Búið að handtaka eftirlýsta Pólverjann Búið er að handtaka Premyslaw Plank sem eftirlýstur var í Póllandi vegna gruns um aðild að morði þar í landi, eftir því sem Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Reykjavík segir. 14. apríl 2008 19:13 Rak meintan morðingja Premyslaw Plank, sem grunaður er um aðild að hrottalegu morði í Póllandi, hefur unnið sem iðnaðarmaður í Hafnarfirði undanfarnar vikur. Honum var sagt upp störfum á laugardaginn eftir að Fréttablaðið greindi frá því að handtökuskipan hefði verið gefin út á hendur honum. 14. apríl 2008 14:30 Neitar aðild að pólsku mafíunni Przemyslaw Plank, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í kvöld vegna gruns um aðild að hrottalegu morði í Póllandi, segist vera saklaus. 14. apríl 2008 20:23 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti í Bárðarbungu metinn 4,1 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Búið að handtaka eftirlýsta Pólverjann Búið er að handtaka Premyslaw Plank sem eftirlýstur var í Póllandi vegna gruns um aðild að morði þar í landi, eftir því sem Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Reykjavík segir. 14. apríl 2008 19:13
Rak meintan morðingja Premyslaw Plank, sem grunaður er um aðild að hrottalegu morði í Póllandi, hefur unnið sem iðnaðarmaður í Hafnarfirði undanfarnar vikur. Honum var sagt upp störfum á laugardaginn eftir að Fréttablaðið greindi frá því að handtökuskipan hefði verið gefin út á hendur honum. 14. apríl 2008 14:30
Neitar aðild að pólsku mafíunni Przemyslaw Plank, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í kvöld vegna gruns um aðild að hrottalegu morði í Póllandi, segist vera saklaus. 14. apríl 2008 20:23