Innlent

Íslendingum ráðið frá að fara til Mumbai

Taj Mahal-hótelið í ljósum logum aðfaranótt fimmtudags.
Taj Mahal-hótelið í ljósum logum aðfaranótt fimmtudags. MYND/AFP/Getty Images

Utanrikisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Mumbai, eða Bombay, á Indlandi, í kjölfar árásanna á miðvikudag. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að það muni fylgjast grannt með framvindu mála.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×