Lífið

Ingvi Hrafn í beinni þegar jarðskjálftinn reið yfir (myndband)

Ingvi Hrafn Jónsson
Ingvi Hrafn Jónsson

Ingvi Hrafn Jónsson var í beinni útsendingu á sjónvarpsstöð sinni ÍNN þegar skjálftinn reið yfir. Hann hélt þó ró sinni enda alvanur sjónvarpsmaður.

Hann sagði skjálftann hafa riðið yfir þrettán mínútur í fjögur og húsið úti á Fiskislóð nötraði.

„Ég er skíthræddur og er með hjartslátt," sagði Ingvi Hrafn rétt áður en hann rauf útsendingu.

Hægt er að sjá upptöku af Ingva með því að smella hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.