Ótrúleg endurkoma hjá Arsenal - Derby féll og setti met 29. mars 2008 17:07 Leikmenn Arsenal sýndu úr hverju þeir eru gerðir í dag NordcPhotos/GettyImages Mikið fjör var í leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem hæst bar viðureign Bolton og Arsenal. Bolton náði 2-0 forystu í leiknum og Arsenal missti mann af velli með rautt í fyrri hálfleik, en náði samt að vinna frækinn 3-2 sigur. Grétar Rafn Steinsson var allt í öllu hjá Bolton í góðum fyrri hálfleik liðsins. Hann lagði upp fyrra mark Matt Taylor og varð svo fyrir ljótri tæklingu frá Abou Diaby - sem fékk rautt fyrir tilþrifin. Bolton var yfir 2-0 í hálfleik og allt stefndi í sigur heimamanna. Arsenal menn mættu hinsvegar mjög grimmir til síðari hálfleiksins og þeir William Gallas, Robin Van Persie jöfnuðu leikinn. Það var svo Cesc Fabregas sem tryggði gestunum sigurinn þegar skot hans hrökk af tveimur varnarmönnum Bolton og í netið. Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Arsenal, sem hefði líklega misst af lestinni í toppbaráttunni ef það hefð tapað í dag. Bolton er hinsvegar í bullandi vandræðum í botnbaráttunni og leikmenn liðsins geta kennt sjálfum sér um tapið í dag. Derby County þurfti að bíta í það súra epli að verða fyrsta liðið í sögu úrvalsdeildarinnar til að falla í marsmánuði. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Fulham á heimavelli en á sama tíma unnu Sunderland og Birmingham góða sigra og því eru örlög Derby ráðin. Jermaine Defoe skoraði sitt áttunda mark frá áramótum fyrir Portsmouth í góðum 2-0 sigri liðsins á Portsmouth. Hermann Hreiðarsson var í byrjunarliði Portsmouth. Ívar Ingimarsson var á sínum stað í liði Reading sem gerði markalaust jafntefli við Blackburn á heimavelli. Manchester United tekur á móti Aston Villa í dag og getur aukið forskot sitt á toppi deildarinnar í sex stig með sigri. Liðið hefur 73 stig á toppnum, Arsenal er í öðru sæti með 70 stig og Chelsea í þriðja með 68 stig og leik til góða. Úrslit dagsins: Birmingham City 3 - 1 Manchester City 1-0 M. Zárate ('39) 2-0 M. Zárate ('54) 2-1 Elano ('58, víti) 3-1 G. McSheffrey ('76, víti)Bolton Wanderers 2 - 3 Arsenal FC 1-0 M. Taylor ('14) 2-0 M. Taylor ('43) 2-1 W. Gallas ('63) 2-2 R. van Persie ('68, víti) 2-3 J. Samuel ('90, sjm)Derby County 2 - 2 Fulham FC 1-0 E. Villa ('10) 1-1 D. Kamara ('23) 1-2 D. Leacock ('78, sjálfsmark) 2-2 E. Villa ('79)Portsmouth FC 2 - 0 Wigan Athletic 1-0 J. Defoe ('33) 2-0 J. Defoe ('92)Reading FC 0 - 0 Blackburn RoversSunderland AFC 2 - 1 West Ham United 0-1 F. Ljungberg ('17) 1-1 K. Jones ('28) 2-1 A. Reid ('91) Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Mikið fjör var í leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem hæst bar viðureign Bolton og Arsenal. Bolton náði 2-0 forystu í leiknum og Arsenal missti mann af velli með rautt í fyrri hálfleik, en náði samt að vinna frækinn 3-2 sigur. Grétar Rafn Steinsson var allt í öllu hjá Bolton í góðum fyrri hálfleik liðsins. Hann lagði upp fyrra mark Matt Taylor og varð svo fyrir ljótri tæklingu frá Abou Diaby - sem fékk rautt fyrir tilþrifin. Bolton var yfir 2-0 í hálfleik og allt stefndi í sigur heimamanna. Arsenal menn mættu hinsvegar mjög grimmir til síðari hálfleiksins og þeir William Gallas, Robin Van Persie jöfnuðu leikinn. Það var svo Cesc Fabregas sem tryggði gestunum sigurinn þegar skot hans hrökk af tveimur varnarmönnum Bolton og í netið. Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Arsenal, sem hefði líklega misst af lestinni í toppbaráttunni ef það hefð tapað í dag. Bolton er hinsvegar í bullandi vandræðum í botnbaráttunni og leikmenn liðsins geta kennt sjálfum sér um tapið í dag. Derby County þurfti að bíta í það súra epli að verða fyrsta liðið í sögu úrvalsdeildarinnar til að falla í marsmánuði. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Fulham á heimavelli en á sama tíma unnu Sunderland og Birmingham góða sigra og því eru örlög Derby ráðin. Jermaine Defoe skoraði sitt áttunda mark frá áramótum fyrir Portsmouth í góðum 2-0 sigri liðsins á Portsmouth. Hermann Hreiðarsson var í byrjunarliði Portsmouth. Ívar Ingimarsson var á sínum stað í liði Reading sem gerði markalaust jafntefli við Blackburn á heimavelli. Manchester United tekur á móti Aston Villa í dag og getur aukið forskot sitt á toppi deildarinnar í sex stig með sigri. Liðið hefur 73 stig á toppnum, Arsenal er í öðru sæti með 70 stig og Chelsea í þriðja með 68 stig og leik til góða. Úrslit dagsins: Birmingham City 3 - 1 Manchester City 1-0 M. Zárate ('39) 2-0 M. Zárate ('54) 2-1 Elano ('58, víti) 3-1 G. McSheffrey ('76, víti)Bolton Wanderers 2 - 3 Arsenal FC 1-0 M. Taylor ('14) 2-0 M. Taylor ('43) 2-1 W. Gallas ('63) 2-2 R. van Persie ('68, víti) 2-3 J. Samuel ('90, sjm)Derby County 2 - 2 Fulham FC 1-0 E. Villa ('10) 1-1 D. Kamara ('23) 1-2 D. Leacock ('78, sjálfsmark) 2-2 E. Villa ('79)Portsmouth FC 2 - 0 Wigan Athletic 1-0 J. Defoe ('33) 2-0 J. Defoe ('92)Reading FC 0 - 0 Blackburn RoversSunderland AFC 2 - 1 West Ham United 0-1 F. Ljungberg ('17) 1-1 K. Jones ('28) 2-1 A. Reid ('91)
Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira