Ótrúleg endurkoma hjá Arsenal - Derby féll og setti met 29. mars 2008 17:07 Leikmenn Arsenal sýndu úr hverju þeir eru gerðir í dag NordcPhotos/GettyImages Mikið fjör var í leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem hæst bar viðureign Bolton og Arsenal. Bolton náði 2-0 forystu í leiknum og Arsenal missti mann af velli með rautt í fyrri hálfleik, en náði samt að vinna frækinn 3-2 sigur. Grétar Rafn Steinsson var allt í öllu hjá Bolton í góðum fyrri hálfleik liðsins. Hann lagði upp fyrra mark Matt Taylor og varð svo fyrir ljótri tæklingu frá Abou Diaby - sem fékk rautt fyrir tilþrifin. Bolton var yfir 2-0 í hálfleik og allt stefndi í sigur heimamanna. Arsenal menn mættu hinsvegar mjög grimmir til síðari hálfleiksins og þeir William Gallas, Robin Van Persie jöfnuðu leikinn. Það var svo Cesc Fabregas sem tryggði gestunum sigurinn þegar skot hans hrökk af tveimur varnarmönnum Bolton og í netið. Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Arsenal, sem hefði líklega misst af lestinni í toppbaráttunni ef það hefð tapað í dag. Bolton er hinsvegar í bullandi vandræðum í botnbaráttunni og leikmenn liðsins geta kennt sjálfum sér um tapið í dag. Derby County þurfti að bíta í það súra epli að verða fyrsta liðið í sögu úrvalsdeildarinnar til að falla í marsmánuði. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Fulham á heimavelli en á sama tíma unnu Sunderland og Birmingham góða sigra og því eru örlög Derby ráðin. Jermaine Defoe skoraði sitt áttunda mark frá áramótum fyrir Portsmouth í góðum 2-0 sigri liðsins á Portsmouth. Hermann Hreiðarsson var í byrjunarliði Portsmouth. Ívar Ingimarsson var á sínum stað í liði Reading sem gerði markalaust jafntefli við Blackburn á heimavelli. Manchester United tekur á móti Aston Villa í dag og getur aukið forskot sitt á toppi deildarinnar í sex stig með sigri. Liðið hefur 73 stig á toppnum, Arsenal er í öðru sæti með 70 stig og Chelsea í þriðja með 68 stig og leik til góða. Úrslit dagsins: Birmingham City 3 - 1 Manchester City 1-0 M. Zárate ('39) 2-0 M. Zárate ('54) 2-1 Elano ('58, víti) 3-1 G. McSheffrey ('76, víti)Bolton Wanderers 2 - 3 Arsenal FC 1-0 M. Taylor ('14) 2-0 M. Taylor ('43) 2-1 W. Gallas ('63) 2-2 R. van Persie ('68, víti) 2-3 J. Samuel ('90, sjm)Derby County 2 - 2 Fulham FC 1-0 E. Villa ('10) 1-1 D. Kamara ('23) 1-2 D. Leacock ('78, sjálfsmark) 2-2 E. Villa ('79)Portsmouth FC 2 - 0 Wigan Athletic 1-0 J. Defoe ('33) 2-0 J. Defoe ('92)Reading FC 0 - 0 Blackburn RoversSunderland AFC 2 - 1 West Ham United 0-1 F. Ljungberg ('17) 1-1 K. Jones ('28) 2-1 A. Reid ('91) Enski boltinn Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Mikið fjör var í leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem hæst bar viðureign Bolton og Arsenal. Bolton náði 2-0 forystu í leiknum og Arsenal missti mann af velli með rautt í fyrri hálfleik, en náði samt að vinna frækinn 3-2 sigur. Grétar Rafn Steinsson var allt í öllu hjá Bolton í góðum fyrri hálfleik liðsins. Hann lagði upp fyrra mark Matt Taylor og varð svo fyrir ljótri tæklingu frá Abou Diaby - sem fékk rautt fyrir tilþrifin. Bolton var yfir 2-0 í hálfleik og allt stefndi í sigur heimamanna. Arsenal menn mættu hinsvegar mjög grimmir til síðari hálfleiksins og þeir William Gallas, Robin Van Persie jöfnuðu leikinn. Það var svo Cesc Fabregas sem tryggði gestunum sigurinn þegar skot hans hrökk af tveimur varnarmönnum Bolton og í netið. Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Arsenal, sem hefði líklega misst af lestinni í toppbaráttunni ef það hefð tapað í dag. Bolton er hinsvegar í bullandi vandræðum í botnbaráttunni og leikmenn liðsins geta kennt sjálfum sér um tapið í dag. Derby County þurfti að bíta í það súra epli að verða fyrsta liðið í sögu úrvalsdeildarinnar til að falla í marsmánuði. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Fulham á heimavelli en á sama tíma unnu Sunderland og Birmingham góða sigra og því eru örlög Derby ráðin. Jermaine Defoe skoraði sitt áttunda mark frá áramótum fyrir Portsmouth í góðum 2-0 sigri liðsins á Portsmouth. Hermann Hreiðarsson var í byrjunarliði Portsmouth. Ívar Ingimarsson var á sínum stað í liði Reading sem gerði markalaust jafntefli við Blackburn á heimavelli. Manchester United tekur á móti Aston Villa í dag og getur aukið forskot sitt á toppi deildarinnar í sex stig með sigri. Liðið hefur 73 stig á toppnum, Arsenal er í öðru sæti með 70 stig og Chelsea í þriðja með 68 stig og leik til góða. Úrslit dagsins: Birmingham City 3 - 1 Manchester City 1-0 M. Zárate ('39) 2-0 M. Zárate ('54) 2-1 Elano ('58, víti) 3-1 G. McSheffrey ('76, víti)Bolton Wanderers 2 - 3 Arsenal FC 1-0 M. Taylor ('14) 2-0 M. Taylor ('43) 2-1 W. Gallas ('63) 2-2 R. van Persie ('68, víti) 2-3 J. Samuel ('90, sjm)Derby County 2 - 2 Fulham FC 1-0 E. Villa ('10) 1-1 D. Kamara ('23) 1-2 D. Leacock ('78, sjálfsmark) 2-2 E. Villa ('79)Portsmouth FC 2 - 0 Wigan Athletic 1-0 J. Defoe ('33) 2-0 J. Defoe ('92)Reading FC 0 - 0 Blackburn RoversSunderland AFC 2 - 1 West Ham United 0-1 F. Ljungberg ('17) 1-1 K. Jones ('28) 2-1 A. Reid ('91)
Enski boltinn Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira