Ótrúleg endurkoma hjá Arsenal - Derby féll og setti met 29. mars 2008 17:07 Leikmenn Arsenal sýndu úr hverju þeir eru gerðir í dag NordcPhotos/GettyImages Mikið fjör var í leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem hæst bar viðureign Bolton og Arsenal. Bolton náði 2-0 forystu í leiknum og Arsenal missti mann af velli með rautt í fyrri hálfleik, en náði samt að vinna frækinn 3-2 sigur. Grétar Rafn Steinsson var allt í öllu hjá Bolton í góðum fyrri hálfleik liðsins. Hann lagði upp fyrra mark Matt Taylor og varð svo fyrir ljótri tæklingu frá Abou Diaby - sem fékk rautt fyrir tilþrifin. Bolton var yfir 2-0 í hálfleik og allt stefndi í sigur heimamanna. Arsenal menn mættu hinsvegar mjög grimmir til síðari hálfleiksins og þeir William Gallas, Robin Van Persie jöfnuðu leikinn. Það var svo Cesc Fabregas sem tryggði gestunum sigurinn þegar skot hans hrökk af tveimur varnarmönnum Bolton og í netið. Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Arsenal, sem hefði líklega misst af lestinni í toppbaráttunni ef það hefð tapað í dag. Bolton er hinsvegar í bullandi vandræðum í botnbaráttunni og leikmenn liðsins geta kennt sjálfum sér um tapið í dag. Derby County þurfti að bíta í það súra epli að verða fyrsta liðið í sögu úrvalsdeildarinnar til að falla í marsmánuði. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Fulham á heimavelli en á sama tíma unnu Sunderland og Birmingham góða sigra og því eru örlög Derby ráðin. Jermaine Defoe skoraði sitt áttunda mark frá áramótum fyrir Portsmouth í góðum 2-0 sigri liðsins á Portsmouth. Hermann Hreiðarsson var í byrjunarliði Portsmouth. Ívar Ingimarsson var á sínum stað í liði Reading sem gerði markalaust jafntefli við Blackburn á heimavelli. Manchester United tekur á móti Aston Villa í dag og getur aukið forskot sitt á toppi deildarinnar í sex stig með sigri. Liðið hefur 73 stig á toppnum, Arsenal er í öðru sæti með 70 stig og Chelsea í þriðja með 68 stig og leik til góða. Úrslit dagsins: Birmingham City 3 - 1 Manchester City 1-0 M. Zárate ('39) 2-0 M. Zárate ('54) 2-1 Elano ('58, víti) 3-1 G. McSheffrey ('76, víti)Bolton Wanderers 2 - 3 Arsenal FC 1-0 M. Taylor ('14) 2-0 M. Taylor ('43) 2-1 W. Gallas ('63) 2-2 R. van Persie ('68, víti) 2-3 J. Samuel ('90, sjm)Derby County 2 - 2 Fulham FC 1-0 E. Villa ('10) 1-1 D. Kamara ('23) 1-2 D. Leacock ('78, sjálfsmark) 2-2 E. Villa ('79)Portsmouth FC 2 - 0 Wigan Athletic 1-0 J. Defoe ('33) 2-0 J. Defoe ('92)Reading FC 0 - 0 Blackburn RoversSunderland AFC 2 - 1 West Ham United 0-1 F. Ljungberg ('17) 1-1 K. Jones ('28) 2-1 A. Reid ('91) Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Mikið fjör var í leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem hæst bar viðureign Bolton og Arsenal. Bolton náði 2-0 forystu í leiknum og Arsenal missti mann af velli með rautt í fyrri hálfleik, en náði samt að vinna frækinn 3-2 sigur. Grétar Rafn Steinsson var allt í öllu hjá Bolton í góðum fyrri hálfleik liðsins. Hann lagði upp fyrra mark Matt Taylor og varð svo fyrir ljótri tæklingu frá Abou Diaby - sem fékk rautt fyrir tilþrifin. Bolton var yfir 2-0 í hálfleik og allt stefndi í sigur heimamanna. Arsenal menn mættu hinsvegar mjög grimmir til síðari hálfleiksins og þeir William Gallas, Robin Van Persie jöfnuðu leikinn. Það var svo Cesc Fabregas sem tryggði gestunum sigurinn þegar skot hans hrökk af tveimur varnarmönnum Bolton og í netið. Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Arsenal, sem hefði líklega misst af lestinni í toppbaráttunni ef það hefð tapað í dag. Bolton er hinsvegar í bullandi vandræðum í botnbaráttunni og leikmenn liðsins geta kennt sjálfum sér um tapið í dag. Derby County þurfti að bíta í það súra epli að verða fyrsta liðið í sögu úrvalsdeildarinnar til að falla í marsmánuði. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Fulham á heimavelli en á sama tíma unnu Sunderland og Birmingham góða sigra og því eru örlög Derby ráðin. Jermaine Defoe skoraði sitt áttunda mark frá áramótum fyrir Portsmouth í góðum 2-0 sigri liðsins á Portsmouth. Hermann Hreiðarsson var í byrjunarliði Portsmouth. Ívar Ingimarsson var á sínum stað í liði Reading sem gerði markalaust jafntefli við Blackburn á heimavelli. Manchester United tekur á móti Aston Villa í dag og getur aukið forskot sitt á toppi deildarinnar í sex stig með sigri. Liðið hefur 73 stig á toppnum, Arsenal er í öðru sæti með 70 stig og Chelsea í þriðja með 68 stig og leik til góða. Úrslit dagsins: Birmingham City 3 - 1 Manchester City 1-0 M. Zárate ('39) 2-0 M. Zárate ('54) 2-1 Elano ('58, víti) 3-1 G. McSheffrey ('76, víti)Bolton Wanderers 2 - 3 Arsenal FC 1-0 M. Taylor ('14) 2-0 M. Taylor ('43) 2-1 W. Gallas ('63) 2-2 R. van Persie ('68, víti) 2-3 J. Samuel ('90, sjm)Derby County 2 - 2 Fulham FC 1-0 E. Villa ('10) 1-1 D. Kamara ('23) 1-2 D. Leacock ('78, sjálfsmark) 2-2 E. Villa ('79)Portsmouth FC 2 - 0 Wigan Athletic 1-0 J. Defoe ('33) 2-0 J. Defoe ('92)Reading FC 0 - 0 Blackburn RoversSunderland AFC 2 - 1 West Ham United 0-1 F. Ljungberg ('17) 1-1 K. Jones ('28) 2-1 A. Reid ('91)
Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira