Fréttamaður BBC sprakk í beinni 28. mars 2008 18:09 Charlotte Green. MYND/BBC Hlustendur BBC Radio 4 urðu frekar undrandi þegar Charlotte Green fréttamaður Today þáttarins fékk hláturkast. Þátturinn er þekktur fyrir alvarlegar fréttir og umfjöllun um helstu mál dagsins með viðeigandi alvarleika. Í miðjum fréttatíma heyrðust fliss og svo hlátrasköll og Charlotte var ómögulegt að halda áfram. Það sem fékk fréttakonuna til að missa sig í hláturskasti var hljóðbútur af elstu upptöku sem vitað er til af rödd manneskju. Það var kona sem söng franska þjóðsönginn Au Clair de la Lune árið 1860. Stríðinn tæknimaður í hljóðverinu hvíslaði í eyrnatæki þularins að upptakan hljómaði eins og „suðandi flugur í flösku." Þegar hin virðulega Green reyndi að lesa næstu frétt um dauða Hollywood-handritshöfundarins Abby Mann, sprakk hún úr hlátri og gat ekki hætt. Hún var að reyna að lýsa því þegar Mann vann Óskarsverðlaun árið 1961 fyrir handrit myndarinnar Judgement at Nuremberg. Hún reyndi að ná tökum á sér og sagði „Afsakið, mér þykir þetta leitt," en rödd hennar brast strax aftur. Kollegi hennar greip til þess ráðs að taka stað hennar og byrjaði að lesa frétt um ofbeldið í Írak, en í bakgrunni heyrðist fliss Green áfram. Hún baðst seinna afsökunar og sagði; „Ég er hrædd um að ég hafi bara misst mig. Ég gat ekki hætt. Fólk hefur verið mjög indælt og sagt að þetta hafi hresst þau upp á föstudagsmorgni." Þrátt fyrir það rignidi símtölum reiðra hlustenda yfir BBC sem bað fjölskyldu Mann afsökunar hið snarasta. Á fréttavef BBC er hljóðupptaka af hláturkasti Green. Menning Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Hlustendur BBC Radio 4 urðu frekar undrandi þegar Charlotte Green fréttamaður Today þáttarins fékk hláturkast. Þátturinn er þekktur fyrir alvarlegar fréttir og umfjöllun um helstu mál dagsins með viðeigandi alvarleika. Í miðjum fréttatíma heyrðust fliss og svo hlátrasköll og Charlotte var ómögulegt að halda áfram. Það sem fékk fréttakonuna til að missa sig í hláturskasti var hljóðbútur af elstu upptöku sem vitað er til af rödd manneskju. Það var kona sem söng franska þjóðsönginn Au Clair de la Lune árið 1860. Stríðinn tæknimaður í hljóðverinu hvíslaði í eyrnatæki þularins að upptakan hljómaði eins og „suðandi flugur í flösku." Þegar hin virðulega Green reyndi að lesa næstu frétt um dauða Hollywood-handritshöfundarins Abby Mann, sprakk hún úr hlátri og gat ekki hætt. Hún var að reyna að lýsa því þegar Mann vann Óskarsverðlaun árið 1961 fyrir handrit myndarinnar Judgement at Nuremberg. Hún reyndi að ná tökum á sér og sagði „Afsakið, mér þykir þetta leitt," en rödd hennar brast strax aftur. Kollegi hennar greip til þess ráðs að taka stað hennar og byrjaði að lesa frétt um ofbeldið í Írak, en í bakgrunni heyrðist fliss Green áfram. Hún baðst seinna afsökunar og sagði; „Ég er hrædd um að ég hafi bara misst mig. Ég gat ekki hætt. Fólk hefur verið mjög indælt og sagt að þetta hafi hresst þau upp á föstudagsmorgni." Þrátt fyrir það rignidi símtölum reiðra hlustenda yfir BBC sem bað fjölskyldu Mann afsökunar hið snarasta. Á fréttavef BBC er hljóðupptaka af hláturkasti Green.
Menning Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira