Innlent

Innbrot í Hljóðfærahúsið

Lögreglumenn náðu tveimur innbrotsþjófum á hlaupum, eftir að þeir höfðu bortist inn í Hljóðfærahúsið við Síðumúla í nótt.

Áður höfðu þeir komið ýmsu góssi fyrir í húsasundi í grenndinni. Snjóföl var á jörðu og því vel sporrækt. Til þess að reyna að villa um fyrfir lögrelgu, höfðu þjófanrir farið úr sokkunum og klætt sig í þá utan yfir skóna, en auðvitað sáust spor þeirra eftir sem áður og vísuðu á þá. Þeir gista nú fangageymslur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×