Krefjast lengra gæsluvarðhalds yfir Þorsteini og Hollendingnum 23. júlí 2008 10:00 Þorsteinn Kragh hefur setið í gæsluvarðhaldi í þrjár vikur. Gæsluvarðhald yfir Þorsteini Kragh og aldraða Hollendingnum sem grunaðir eru um aðild að smygli á um 190 kílóum af hassi með Norrænu til landsins rennur út í dag. Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, verður farið fram á framlengingu á gæsluvarðhaldinu. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hversu langs gæsluvarðhalds verður krafist. Auk 190 kílóa af hassi fundust eitt og hálft kíló af maríjúana og eitt kíló af kókaíni í húsbíl Hollendingsins sem var að koma til landsins með Norrænu þann 10.júní. Tengdar fréttir Þorsteinn neitar öllu við yfirheyrslur Samkvæmt heimildum Vísis neitar Þorsteinn Kragh öllum ásökunum við yfirheyrslu hjá lögreglu. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan í síðustu viku eftir að hafa verið handtekinn í tengslum viði innflutningi á um 190 kílóum af hassi sem Hollendingur var tekinn með á Seyðisfirði í byrjun júní. 11. júlí 2008 08:54 Hundrað kíló af hassi í húsbíl í Norrænu - erlendur karlmaður handtekinn Tollgæslan á Seyðisfirði lagði í gær hald á yfir hundrað kíló af hassi í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu. 11. júní 2008 09:49 Björn fagnar góðum árangri tollgæslunnar á Seyðisfirði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir fíkniefnafundinn í Norrænu dæmi um gott og árangursríkt starf tollgæslu og lögreglu hér á landi. Samstarf við erlendar löggæslustofnanir er einnig mikilvægur þáttur í góðum árangri undanfarið. Maðurinn sem flutti efnin vakti athygli tollvarða þar sem hann hafði hlotið komist í kast við lögin í Evrópu. 12. júní 2008 11:46 Dópið fannst eftir játningu Hollendings Dópið í húsbíl Hollendingsins, sem var handtekinn í Norrænu í síðustu viku, fannst eftir að maðurinn vísaði á það. Fram að því hafði tollgæslan leitað án árangurs klukkutímum saman og nánast gefið leitina upp á bátinn. 20. júní 2008 11:45 Dópið falið í fölsku lofti Hluti dópsins sem Hollendingur reyndi að smygla til landsins með Norrænu var falið í fölsku lofti í húsbílnum. Þetta kemur fram í Austurglugganum í dag. 20. júní 2008 15:39 Handtekinn Hollendingur þekktur smyglari Heimildir Vísis herma að Hollendingurinn , sem handtekinn var í tengslum við smygl á tæplega 200 kílóum af hassi í Norrænu í gær, sé þekktur smyglari úr undirheimum Evrópu. Hann hefur þó ekki komið áður við sögu lögreglunnar hér á landi. 11. júní 2008 14:01 Götuvirði hassins á bilinu 315 - 420 milljónir króna Götuvirði hassins sem reynt var að smygla til landsins í húsbíl með Norrænu í gær er á bilinu 315 til 420 milljónir króna ef tekið er mið af upplýsingum sem finna má á heimasíðu SÁÁ. 11. júní 2008 11:28 Hollenski hasssmyglarinn áfram í haldi Hollendingurinn sem setið hefur í gæsluvarðhaldi undanfarnar þrjár vikur vegna innflutnings á um 190 kílóum af hassi sem fundust í húsbíl hans á Seyðisfirði, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 22.júlí næstkomandi. 9. júlí 2008 12:11 Hass, kókaín og marijúana í húsbílnum Lögreglan sýndi í dag fíkniefnin sem hald var lagt í húsbíl aldraðs Hollendings sem kom með Norrænu í fyrradag. Alls reyndist um að ræða 190 kíló af hassi, eitt og hálft kíló af marijúana og eitt kíló af kókaíni. 12. júní 2008 15:34 150 - 200 kíló af hassi í húsbílnum Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er magnið í hassmálinu sem upp kom á Seyðisfirði í gær 150 - 200 kílógrömm. Hollenskur karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins og úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. júlí. Efnið fannst í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu í gær. 11. júní 2008 11:06 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
Gæsluvarðhald yfir Þorsteini Kragh og aldraða Hollendingnum sem grunaðir eru um aðild að smygli á um 190 kílóum af hassi með Norrænu til landsins rennur út í dag. Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, verður farið fram á framlengingu á gæsluvarðhaldinu. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hversu langs gæsluvarðhalds verður krafist. Auk 190 kílóa af hassi fundust eitt og hálft kíló af maríjúana og eitt kíló af kókaíni í húsbíl Hollendingsins sem var að koma til landsins með Norrænu þann 10.júní.
Tengdar fréttir Þorsteinn neitar öllu við yfirheyrslur Samkvæmt heimildum Vísis neitar Þorsteinn Kragh öllum ásökunum við yfirheyrslu hjá lögreglu. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan í síðustu viku eftir að hafa verið handtekinn í tengslum viði innflutningi á um 190 kílóum af hassi sem Hollendingur var tekinn með á Seyðisfirði í byrjun júní. 11. júlí 2008 08:54 Hundrað kíló af hassi í húsbíl í Norrænu - erlendur karlmaður handtekinn Tollgæslan á Seyðisfirði lagði í gær hald á yfir hundrað kíló af hassi í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu. 11. júní 2008 09:49 Björn fagnar góðum árangri tollgæslunnar á Seyðisfirði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir fíkniefnafundinn í Norrænu dæmi um gott og árangursríkt starf tollgæslu og lögreglu hér á landi. Samstarf við erlendar löggæslustofnanir er einnig mikilvægur þáttur í góðum árangri undanfarið. Maðurinn sem flutti efnin vakti athygli tollvarða þar sem hann hafði hlotið komist í kast við lögin í Evrópu. 12. júní 2008 11:46 Dópið fannst eftir játningu Hollendings Dópið í húsbíl Hollendingsins, sem var handtekinn í Norrænu í síðustu viku, fannst eftir að maðurinn vísaði á það. Fram að því hafði tollgæslan leitað án árangurs klukkutímum saman og nánast gefið leitina upp á bátinn. 20. júní 2008 11:45 Dópið falið í fölsku lofti Hluti dópsins sem Hollendingur reyndi að smygla til landsins með Norrænu var falið í fölsku lofti í húsbílnum. Þetta kemur fram í Austurglugganum í dag. 20. júní 2008 15:39 Handtekinn Hollendingur þekktur smyglari Heimildir Vísis herma að Hollendingurinn , sem handtekinn var í tengslum við smygl á tæplega 200 kílóum af hassi í Norrænu í gær, sé þekktur smyglari úr undirheimum Evrópu. Hann hefur þó ekki komið áður við sögu lögreglunnar hér á landi. 11. júní 2008 14:01 Götuvirði hassins á bilinu 315 - 420 milljónir króna Götuvirði hassins sem reynt var að smygla til landsins í húsbíl með Norrænu í gær er á bilinu 315 til 420 milljónir króna ef tekið er mið af upplýsingum sem finna má á heimasíðu SÁÁ. 11. júní 2008 11:28 Hollenski hasssmyglarinn áfram í haldi Hollendingurinn sem setið hefur í gæsluvarðhaldi undanfarnar þrjár vikur vegna innflutnings á um 190 kílóum af hassi sem fundust í húsbíl hans á Seyðisfirði, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 22.júlí næstkomandi. 9. júlí 2008 12:11 Hass, kókaín og marijúana í húsbílnum Lögreglan sýndi í dag fíkniefnin sem hald var lagt í húsbíl aldraðs Hollendings sem kom með Norrænu í fyrradag. Alls reyndist um að ræða 190 kíló af hassi, eitt og hálft kíló af marijúana og eitt kíló af kókaíni. 12. júní 2008 15:34 150 - 200 kíló af hassi í húsbílnum Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er magnið í hassmálinu sem upp kom á Seyðisfirði í gær 150 - 200 kílógrömm. Hollenskur karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins og úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. júlí. Efnið fannst í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu í gær. 11. júní 2008 11:06 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
Þorsteinn neitar öllu við yfirheyrslur Samkvæmt heimildum Vísis neitar Þorsteinn Kragh öllum ásökunum við yfirheyrslu hjá lögreglu. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan í síðustu viku eftir að hafa verið handtekinn í tengslum viði innflutningi á um 190 kílóum af hassi sem Hollendingur var tekinn með á Seyðisfirði í byrjun júní. 11. júlí 2008 08:54
Hundrað kíló af hassi í húsbíl í Norrænu - erlendur karlmaður handtekinn Tollgæslan á Seyðisfirði lagði í gær hald á yfir hundrað kíló af hassi í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu. 11. júní 2008 09:49
Björn fagnar góðum árangri tollgæslunnar á Seyðisfirði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir fíkniefnafundinn í Norrænu dæmi um gott og árangursríkt starf tollgæslu og lögreglu hér á landi. Samstarf við erlendar löggæslustofnanir er einnig mikilvægur þáttur í góðum árangri undanfarið. Maðurinn sem flutti efnin vakti athygli tollvarða þar sem hann hafði hlotið komist í kast við lögin í Evrópu. 12. júní 2008 11:46
Dópið fannst eftir játningu Hollendings Dópið í húsbíl Hollendingsins, sem var handtekinn í Norrænu í síðustu viku, fannst eftir að maðurinn vísaði á það. Fram að því hafði tollgæslan leitað án árangurs klukkutímum saman og nánast gefið leitina upp á bátinn. 20. júní 2008 11:45
Dópið falið í fölsku lofti Hluti dópsins sem Hollendingur reyndi að smygla til landsins með Norrænu var falið í fölsku lofti í húsbílnum. Þetta kemur fram í Austurglugganum í dag. 20. júní 2008 15:39
Handtekinn Hollendingur þekktur smyglari Heimildir Vísis herma að Hollendingurinn , sem handtekinn var í tengslum við smygl á tæplega 200 kílóum af hassi í Norrænu í gær, sé þekktur smyglari úr undirheimum Evrópu. Hann hefur þó ekki komið áður við sögu lögreglunnar hér á landi. 11. júní 2008 14:01
Götuvirði hassins á bilinu 315 - 420 milljónir króna Götuvirði hassins sem reynt var að smygla til landsins í húsbíl með Norrænu í gær er á bilinu 315 til 420 milljónir króna ef tekið er mið af upplýsingum sem finna má á heimasíðu SÁÁ. 11. júní 2008 11:28
Hollenski hasssmyglarinn áfram í haldi Hollendingurinn sem setið hefur í gæsluvarðhaldi undanfarnar þrjár vikur vegna innflutnings á um 190 kílóum af hassi sem fundust í húsbíl hans á Seyðisfirði, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 22.júlí næstkomandi. 9. júlí 2008 12:11
Hass, kókaín og marijúana í húsbílnum Lögreglan sýndi í dag fíkniefnin sem hald var lagt í húsbíl aldraðs Hollendings sem kom með Norrænu í fyrradag. Alls reyndist um að ræða 190 kíló af hassi, eitt og hálft kíló af marijúana og eitt kíló af kókaíni. 12. júní 2008 15:34
150 - 200 kíló af hassi í húsbílnum Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er magnið í hassmálinu sem upp kom á Seyðisfirði í gær 150 - 200 kílógrömm. Hollenskur karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins og úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. júlí. Efnið fannst í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu í gær. 11. júní 2008 11:06