Boltavaktin á öllum leikjum lokaumferðarinnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. september 2008 14:32 Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins verður með beina lýsingu frá öllum leikjum í lokaumferð Landsbankadeildar karla en allir leikirnir hefjast klukkan 16.00. Hægt er að fylgjast samtímis með þróun mála á Miðstöð Boltavaktarinnar, visir.is/boltavakt. Einnig má lesa nánar um gang hvers leiks fyrir sig með því að smella á viðkomandi leiki. Mikil spenna mun ríkja í þremur þessara leikja en hinir þrír hafa litla þýðingu þar sem botnbaráttan er þegar ráðin. HK og ÍA eru fallin í 1. deildina. Það á hins vegar enn eftir að ráðast hvort Keflavík eða FH verði Íslandsmeistari og þá munu þrjú lið, Valur, Fram og KR, berjast um þriðja sæti deildarinnar og þar með þátttökurétt í UEFA-bikarkeppninni. Keflavík mætir Fram á heimavelli og gulltryggir sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Jafntefli eða jafnvel tap gæti dugað Keflvíkingum en þá aðeins ef úrslit úr leik Fylkis og FH verða liðinu hagstæð. Keflavík er sem stendur með tveggja stiga forystu á FH á toppi deildarinnar og örlítið betra markahlutfall. Ef Keflavík gerir jafntefli þarf FH að vinna Fylki með tveggja marka mun til að vinna titilinn á markamun. Ef Keflavík tapar dugir FH-ingum sigur og þá eru Hafnfirðingar orðnir meistarar í fjórða skiptið á síðustu fimm tímabilum. Baráttan um þriðja sætið er eilítil flókin en hún er útskýrð í greininni hér að neðan. Valur og KR mætast innbyrðis í dag og því hart barist á Vodafone-vellinum í dag. Þá verður Kópavogsslagur er HK tekur á móti Breiðabliki, ÍA mætir Fjölni á Skipaskaga og Þróttarar taka á móti Grindvíkingum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fram þarf stig í Keflavík til að tryggja sér Evrópusæti Ef Fram ætlar sér að halda þriðja sætinu í Landsbankadeildinni eftir lokaumferðina á morgun kemur ekkert annað til greina heldur en að ná í stig í Keflavík. 26. september 2008 09:32 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira
Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins verður með beina lýsingu frá öllum leikjum í lokaumferð Landsbankadeildar karla en allir leikirnir hefjast klukkan 16.00. Hægt er að fylgjast samtímis með þróun mála á Miðstöð Boltavaktarinnar, visir.is/boltavakt. Einnig má lesa nánar um gang hvers leiks fyrir sig með því að smella á viðkomandi leiki. Mikil spenna mun ríkja í þremur þessara leikja en hinir þrír hafa litla þýðingu þar sem botnbaráttan er þegar ráðin. HK og ÍA eru fallin í 1. deildina. Það á hins vegar enn eftir að ráðast hvort Keflavík eða FH verði Íslandsmeistari og þá munu þrjú lið, Valur, Fram og KR, berjast um þriðja sæti deildarinnar og þar með þátttökurétt í UEFA-bikarkeppninni. Keflavík mætir Fram á heimavelli og gulltryggir sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Jafntefli eða jafnvel tap gæti dugað Keflvíkingum en þá aðeins ef úrslit úr leik Fylkis og FH verða liðinu hagstæð. Keflavík er sem stendur með tveggja stiga forystu á FH á toppi deildarinnar og örlítið betra markahlutfall. Ef Keflavík gerir jafntefli þarf FH að vinna Fylki með tveggja marka mun til að vinna titilinn á markamun. Ef Keflavík tapar dugir FH-ingum sigur og þá eru Hafnfirðingar orðnir meistarar í fjórða skiptið á síðustu fimm tímabilum. Baráttan um þriðja sætið er eilítil flókin en hún er útskýrð í greininni hér að neðan. Valur og KR mætast innbyrðis í dag og því hart barist á Vodafone-vellinum í dag. Þá verður Kópavogsslagur er HK tekur á móti Breiðabliki, ÍA mætir Fjölni á Skipaskaga og Þróttarar taka á móti Grindvíkingum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fram þarf stig í Keflavík til að tryggja sér Evrópusæti Ef Fram ætlar sér að halda þriðja sætinu í Landsbankadeildinni eftir lokaumferðina á morgun kemur ekkert annað til greina heldur en að ná í stig í Keflavík. 26. september 2008 09:32 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira
Fram þarf stig í Keflavík til að tryggja sér Evrópusæti Ef Fram ætlar sér að halda þriðja sætinu í Landsbankadeildinni eftir lokaumferðina á morgun kemur ekkert annað til greina heldur en að ná í stig í Keflavík. 26. september 2008 09:32