Innlent

Starfsgreinasambandið og Launanefnd sveitarfélaga hefja viðræður

Kristján Gunnarsson er formaður Starfsgreinasambandsins.
Kristján Gunnarsson er formaður Starfsgreinasambandsins.

Starfsgreinasambandið hóf í dag formlegar viðræður við Launanefnd sveitarfélaga vegna nýs kjarasamnings. Núverandi samningur rennur út þann 30. nóvember. Viðræðuhópur Starfsgreinasambandsins lagði fram kröfugerð sína og ákveðið var að hittast aftur þann 6. nóvember eftir því sem segir á vef Starfsgreinasambandsins. 








Fleiri fréttir

Sjá meira


×