Innlent

Hróarskelduhátíðin nær hámarki um helgina

Á fyrsta degi Hróarskelduhátíðarinnar í Danmörku hefur þegar rignt meira en nokkru sinni áður í tæplega fjörutíu ára sögu hátíðarinnar. Gripið hefur verið til neyðarráðstafana þar sem spáð er enn meiri úrkomu um helgina. Vatni og aur er dælt af svæðinu og hálmi dreift á gönguleiðir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×