Innlent

Tekur vel í að Faxaflóahafnir leggji Sundabraut

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tekur vel í þá hugmynd að Faxaflóahafnir standi að því að leggja Sundabrautina. Segir hann að breyting á lagaumhverfi opni á þann möguleika að einkaaðilar taki að sér einkaframkvæmdir eins og þarna verði þá um að ræða.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×