Brasilíufangi fær 3 ára dóm 21. mars 2007 18:59 Tuttugu og þriggja ára Íslendingur, Hlynur Smári Sigurðsson, var í fyrradag dæmdur í þriggja ára fangelsi í Brasilíu fyrir tilraun til kókaínsmygls. Hann hefur setið í haldi og beðið dóms í tíu mánuði. Dómurinn þykir vægur en fyrirfram átti hann sjálfur von á allt að tuttugu ára fangelsi. Hlynur Smári hefur setið í varðhaldsfangelsi Porto Seguro í Brasílíu frá því hann var handtekinn snemma sumars á liðnu ári með tvö kílí af ætluðu kókaíni í farteskinu. Aðstæður í Brasilískum fangelsum eru afar slæmar og fordæmdar af mannréttindasamtökum. Greindi Hlynur frá því í viðtali í fyrra að hann myndi vart tóra marga mánuði við þær aðstæður sem hann bjó við. Svo troðið var í klefa hans að menn skiptust á um að sofa. Fangauppreisnir hafa verið tíðar í brasilískum fangelsum og er þeim raunar gjarnan stjórnað af glæpaklíkum. Hlynur átti von á 15 til 20 ára fangelsi enda hafði hann lítil fjárráð til að kosta almennilega vörn. En miðað við það hefur Hlynur sloppið vel. Samkvæmt upplýsingum í utanríkisráðuneytinu féll dómur í fyrradag og hljómaði hann uppá refsivist í þrjú ár. Er það talið vel sloppið miðað við málavexti en hefð mun vera fyrir því að harðar sé tekið á vestrænum útlendingum en heimamönnum. Samkvæmt upplýsingum utanríkisráðuneytisins verður Hlynur fluttur í afplánunarfangelsi þar sem aðstæður eru mun betri en í varðhaldsfangelsum. Ekki hefur borist enn nein beiðni um að hann verði fluttur í afplánun í íslenskt fangelsi en slíka beiðni þarf að samþykkja í báðum löndum. Annar maður, 29 ára sem handtekinn var í Brasilíu síðasta sumar með umtalsvert af hassi bíður enn eftir sínum dómi. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fleiri fréttir „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Sjá meira
Tuttugu og þriggja ára Íslendingur, Hlynur Smári Sigurðsson, var í fyrradag dæmdur í þriggja ára fangelsi í Brasilíu fyrir tilraun til kókaínsmygls. Hann hefur setið í haldi og beðið dóms í tíu mánuði. Dómurinn þykir vægur en fyrirfram átti hann sjálfur von á allt að tuttugu ára fangelsi. Hlynur Smári hefur setið í varðhaldsfangelsi Porto Seguro í Brasílíu frá því hann var handtekinn snemma sumars á liðnu ári með tvö kílí af ætluðu kókaíni í farteskinu. Aðstæður í Brasilískum fangelsum eru afar slæmar og fordæmdar af mannréttindasamtökum. Greindi Hlynur frá því í viðtali í fyrra að hann myndi vart tóra marga mánuði við þær aðstæður sem hann bjó við. Svo troðið var í klefa hans að menn skiptust á um að sofa. Fangauppreisnir hafa verið tíðar í brasilískum fangelsum og er þeim raunar gjarnan stjórnað af glæpaklíkum. Hlynur átti von á 15 til 20 ára fangelsi enda hafði hann lítil fjárráð til að kosta almennilega vörn. En miðað við það hefur Hlynur sloppið vel. Samkvæmt upplýsingum í utanríkisráðuneytinu féll dómur í fyrradag og hljómaði hann uppá refsivist í þrjú ár. Er það talið vel sloppið miðað við málavexti en hefð mun vera fyrir því að harðar sé tekið á vestrænum útlendingum en heimamönnum. Samkvæmt upplýsingum utanríkisráðuneytisins verður Hlynur fluttur í afplánunarfangelsi þar sem aðstæður eru mun betri en í varðhaldsfangelsum. Ekki hefur borist enn nein beiðni um að hann verði fluttur í afplánun í íslenskt fangelsi en slíka beiðni þarf að samþykkja í báðum löndum. Annar maður, 29 ára sem handtekinn var í Brasilíu síðasta sumar með umtalsvert af hassi bíður enn eftir sínum dómi.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fleiri fréttir „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Sjá meira