Barnabætur hækka um fjórðung 21. mars 2007 18:52 Barnabætur greiðast nú í fyrsta sinn með 16 og 17 ára gömlum börnum. Áður féllu bæturnar niður þegar barnið náði 16 ára aldri. Á þessu ári verður einnig dregið úr tekjuskerðingu barnabóta og er áætlað að útgjöld ríkissjóðs til barnafólks hækki af þessum sökum um 1,7 milljarða króna.Áætlað er að framlög ríkisins til barnabóta fari úr 6,8 milljörðum króna á síðasta ári og upp í 8,5 milljarða króna á þessu en þetta er fjórðungs hækkun. Tvennt kemur þar til. Lögum hefur verið breytt þannig að greiðslur barnabóta ná nú til 18 ára aldurs í stað 16 ára aldurs. Ennfremur hefur verið dregið úr tekjuskerðingu barnabóta. Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra sagði í þingumræðu á lokadegi Alþingis að þessar breytingar þýddu að raungildi barnabóta yrði í ár það hæsta frá árinu 1991 og sem hlutfall af landsframleiðslu það hæsta í áratug.En skoðum dæmi um hvað fólk mun fá í barnabætur. Þær verða áfram óskertar fyrir börn yngri en 7 ára, eða kr. 14.024 krónur í hverjum ársfjórðungi en þetta eru fjórar greiðslur á ári. Fyrir börn yngri en 18 ára greiðast auk þess með tekjutengdar bætur, með fyrsta barni um 35 þúsund krónur, fjórum sinnum á ári, en með hverju barni umfram eitt um 41.500 krónur ársfjórðungslega. Bætur einstæðra foreldra eru 43-66% hærri. Fæstir foreldrar fá hins vegar þessar greiðslur óskertar. Þannig byrja bæturnar að skerðast hjá hjónum ef samanlagðar tekjur þeirra ná 186.000 krónum á mánuði. Hvort um sig má því hafa 93 þúsund króna mánaðartekjur til að fá óskertar barnabætur. Bæturnar skerðast því meira sem tekjurnar eru hærri og þær eru að fullu skertar, ef mánaðartekjur foreldrameð tvö börn ná samtals 612 þúsund krónum og eru þá allar tekjur taldar með, einnig fjármagnstekjur. Á síðasta var tekjuhámark þessara hjóna um 520 þúsund. Ef börnin eru þrjú hverfa bæturnar alveg við 677 þúsund króna mánaðartekjur samtals, samanborið við 590 þúsund króna tekjuhámark í fyrra.Samhliða því að barnabætur verða nú greiddar til 18 ára aldurs verður aldursmark, til að fá sérstaka ívilnun vegna menntunarkostnaðar barna, einnig breytt úr 16 árum í 18 ár. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Sjá meira
Barnabætur greiðast nú í fyrsta sinn með 16 og 17 ára gömlum börnum. Áður féllu bæturnar niður þegar barnið náði 16 ára aldri. Á þessu ári verður einnig dregið úr tekjuskerðingu barnabóta og er áætlað að útgjöld ríkissjóðs til barnafólks hækki af þessum sökum um 1,7 milljarða króna.Áætlað er að framlög ríkisins til barnabóta fari úr 6,8 milljörðum króna á síðasta ári og upp í 8,5 milljarða króna á þessu en þetta er fjórðungs hækkun. Tvennt kemur þar til. Lögum hefur verið breytt þannig að greiðslur barnabóta ná nú til 18 ára aldurs í stað 16 ára aldurs. Ennfremur hefur verið dregið úr tekjuskerðingu barnabóta. Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra sagði í þingumræðu á lokadegi Alþingis að þessar breytingar þýddu að raungildi barnabóta yrði í ár það hæsta frá árinu 1991 og sem hlutfall af landsframleiðslu það hæsta í áratug.En skoðum dæmi um hvað fólk mun fá í barnabætur. Þær verða áfram óskertar fyrir börn yngri en 7 ára, eða kr. 14.024 krónur í hverjum ársfjórðungi en þetta eru fjórar greiðslur á ári. Fyrir börn yngri en 18 ára greiðast auk þess með tekjutengdar bætur, með fyrsta barni um 35 þúsund krónur, fjórum sinnum á ári, en með hverju barni umfram eitt um 41.500 krónur ársfjórðungslega. Bætur einstæðra foreldra eru 43-66% hærri. Fæstir foreldrar fá hins vegar þessar greiðslur óskertar. Þannig byrja bæturnar að skerðast hjá hjónum ef samanlagðar tekjur þeirra ná 186.000 krónum á mánuði. Hvort um sig má því hafa 93 þúsund króna mánaðartekjur til að fá óskertar barnabætur. Bæturnar skerðast því meira sem tekjurnar eru hærri og þær eru að fullu skertar, ef mánaðartekjur foreldrameð tvö börn ná samtals 612 þúsund krónum og eru þá allar tekjur taldar með, einnig fjármagnstekjur. Á síðasta var tekjuhámark þessara hjóna um 520 þúsund. Ef börnin eru þrjú hverfa bæturnar alveg við 677 þúsund króna mánaðartekjur samtals, samanborið við 590 þúsund króna tekjuhámark í fyrra.Samhliða því að barnabætur verða nú greiddar til 18 ára aldurs verður aldursmark, til að fá sérstaka ívilnun vegna menntunarkostnaðar barna, einnig breytt úr 16 árum í 18 ár.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Sjá meira