Fótbolti

Healy klár hjá Norður-Írum

David Healy hefur verið algjör lykilmaður hjá Norður-Írum
David Healy hefur verið algjör lykilmaður hjá Norður-Írum NordicPhotos/GettyImages
Norður-Írar hafa fengið góð tíðindi fyrir leik sinn gegn Íslendingum í undankeppni EM annað kvöld eftir að í ljós kom að þeir David Healy, Keith Gillespie og Jonny Evans eru allir orðnir nógu góðir af meiðslum sínum til að spila leikinn. Þá hefur Eyjólfur Sverrisson staðfest að Eiður Smári Guðjohnsen verði á varamannabekk íslenska liðsins eins og við var búist.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×