Enski boltinn

Bellamy klár eftir tvær vikur

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Craig Bellamy verður kominn aftur á fullt eftir tvær vikur.
Craig Bellamy verður kominn aftur á fullt eftir tvær vikur. Nordic Photos / Getty Images

Craig Bellamy ætti að verða klár í slaginn eftir tvær vikur en hann gekkst nýlega undir aðgerð á nára.

Bellamy, rétt eins og Michael Owen, fór til Þýskalands þar sem aðgerðin var framkvæmd. Læknir hans, Ulrike Muschaweck, sagði að Bellamy hafi verið með svokallaðan íþróttanára og að hann muni geta beitt sér að fullu eftir átta til tíu daga.

Muschaweck framkvæmdi sömu aðgerð á Owen.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×