Fótbolti

Erfitt að segja hvaða íslenska liði við mætum

NordicPhotos/GettyImages

Norður-Írski landsliðsmaðurinn Keith Gillespie segir sína menn ekki vita hverju þeir eiga von á þegar þeir kljást við Íslendinga í undankeppni EM á regnblautum Laugardalsvellinum í kvöld.

"Íslenska liðið er sterkt líkamlega og erfitt viðureignar, en það hefur líka verið mjög óstöðugt í keppninni og því er mjög erfitt að segja hverju við eigum von á í þessum leik," sagði Gillespie í samtali við Observer.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×