Fótbolti

Hátt í 7000 miðar seldir á landsleikinn

Svo virðist sem Íslendingar ætli ekki að láta séríslenska veðráttuna hafa áhrif á sig á landsleiknum við Norður-Íra í kvöld ef marka má nýjustu fregnir af miðasölu. Þegar er búið að selja rúmlega 6,700 miða á leikinn, en þó er enn nóg eftir af miðum. Leikurinn hefst klukkan 18:05 í kvöld og hægt er að nálgast miða á midi.is og í verslunum Skífunnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×