Fótbolti

Markalaust í Svíþjóð

Elvar Geir Magnússon skrifar

Svíþjóð og Danmörk gerðu í kvöld markalaust jafntefli en liðin eru með Íslandi í F-riðli í undankeppni Evrópumótsins. Svíar eru á toppi riðilsins með átján stig en Danir eru hinsvegar í fjórða sæti með ellefu stig.

Fyrr í dag vann Lettland óvæntan 1-0 sigur á Norður-Írlandi í riðlinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×