Fótbolti

Eto´o frá í tvo mánuði

Eto´o haltraði af velli í gærkvöld.
Eto´o haltraði af velli í gærkvöld.

Samuel Eto´o, sóknarmaðurinn sterki í liði Barcelona, verður frá í tvo mánuði eftir að hafa meiðst á hægra læri í gærkvöldi. Eto´o kom inn á sem varamaður í gærkvöldi í 5-0 sigri í vináttuleik við Inter en haltraði af velli skömmu síðar. Eto´o er 26 ára gamall og fæddur í Kamerún.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×