Fótbolti

Vináttuleikir: Úrslit kvöldsins

Steve McClaren má búast við mikilli gagnrýni í fjölmiðlum eftir að England tapaði fyrir Þjóðverjum á Wembley.
Steve McClaren má búast við mikilli gagnrýni í fjölmiðlum eftir að England tapaði fyrir Þjóðverjum á Wembley. NordicPhotos/GettyImages

Fjölmargir vináttulandsleikir fóru fram í kvöld. Mörg áhugaverð úrslit áttu sér stað, þar á meðal má nefna að Norðmenn sigruðu Argentínu og Ítalía tapaði fyrir Ungverjalandi. England tapaði fyrir Þjóðverjum á heimavelli og Íslendingar gerðu jafntefli við Kanada.

Úrslit kvöldsins:

Rússland 2-2 Pólland

Úkraína 2-1 Uzbekistan

Brasilía 2-0 Algería

Búlgaría 0-1 Wales

Noregur 2-1 Argentína

Danmörk 0-4 Írland

Ísland 1-1 Kanada

Austurríki 1-1 Tékkland

Bosnía 3-5 Króatía

Grikkland 2-3 Spánn

Sviss 2-1 Holland

Svíþjóð 1-0 Bandaríkin

Ungverjaland 3-1 Ítalía

Slóvakía 0-1 Frakkland

England 1-2 Þýskaland

Skotland 1-0 S-Afríka




Fleiri fréttir

Sjá meira


×