Innlent

Menningarnótt gengin í garð

Lay Low kemur fram í Norræna húsinu.
Lay Low kemur fram í Norræna húsinu. MYND/Anton

Menningarnótt Reykjavíkurborgar hófst með formlegum hætti í Norræna húsinu núna klukkan eitt. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson setti hátíðina formlega en að lokinni setningu koma Lay Low og Eivör Pálsdóttir fram. Lögregla er með mikinn viðbúnað vegna hátíðarinnar og verður götum í miðbænum lokað fyrir bílaumferð.

Hér má nálgast ýmsar upplýsingar frá lögreglu varðandi hátíðinar.

Hér má sjá dagskrá Menningarnætur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×