Innlent

Dýrara að byggja

Vísitalan hefur hækkað um 6,8 prósent.
Vísitalan hefur hækkað um 6,8 prósent. MYND/EÓ

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,86 prósent frá fyrra mánuði samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Vísitalan er nú 375,2 stig.

Samkvæmt Hagstofunni hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 6,8 prósent síðastliðna tólf mánuði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×