Tugir milljóna í tónleika 16. ágúst 2007 18:30 Forsvarsmenn Kaupþings segjast frekar vilja halda tónleika fyrir alla þjóðina en nota féð og umbuna viðskiptavinum sína til dæmis með lækkun þjónustugjalda. Ekki fæst uppgefið hve mikið fyrirhugaðir afmælistónleikar Kaupþings koma til með að kosta, en ljóst er að kostnaðurinn hlaupi á tugum milljóna. Tónleikarnir sem verða haldnir á Laugardalsvelli eru þeir stærstu og umfangsmestu sem haldnir hafa verið hér á landi. Engu er til sparað en á tónleikunum koma fram allar skærustu stjörnur landsins í tónlistarbransanum sem og margar minni. Risaskjáir voru sérstaklega fluttir inn fyrir tónleikana til að varpa þeim víðast um Laugardal. Þá voru fluttir inn sex 40 feta gámar af gólfi til að vernda grasið á vellinum Gríðarlegt magn ljósa hefur verið sett upp sem og hljóðbúnaðs. Eitthvað hljóta þessi herlegheit að kosta. Ingólfur Helgason, forstjóri Kaupþings á Íslandi vildi aðspurður þó ekki gefa upp hve mikið. Þegar allt er tekið saman, það er laun tónlistarmanna, hljóðkerfi, risaskjáir, sérstakt gólf, matur, drykkir, umboðslaun, laun annarra starfsmanna og fleira er ljóst að tónleikarnir kosta tugi milljóna króna. Fólk í bransanum, sem fréttastofa hafði samband við giskaði á að allt í allt sé Kaupþing að punga út einum 30 til 50 milljónir króna fyrir viðburðinn. Þegar Ingólfur var spurður að því hvort ekki hefði verið hægt að nota peninginn og lækka þjónustugjöld eða umbuna viðskiptavinum Kaupþings á afmælisdaginn sagði hann tónleikana ekki koma starfssemi bankans við, heldur væri aðeins verið að halda veglega upp á 25 ára afmæli hans. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Sjá meira
Forsvarsmenn Kaupþings segjast frekar vilja halda tónleika fyrir alla þjóðina en nota féð og umbuna viðskiptavinum sína til dæmis með lækkun þjónustugjalda. Ekki fæst uppgefið hve mikið fyrirhugaðir afmælistónleikar Kaupþings koma til með að kosta, en ljóst er að kostnaðurinn hlaupi á tugum milljóna. Tónleikarnir sem verða haldnir á Laugardalsvelli eru þeir stærstu og umfangsmestu sem haldnir hafa verið hér á landi. Engu er til sparað en á tónleikunum koma fram allar skærustu stjörnur landsins í tónlistarbransanum sem og margar minni. Risaskjáir voru sérstaklega fluttir inn fyrir tónleikana til að varpa þeim víðast um Laugardal. Þá voru fluttir inn sex 40 feta gámar af gólfi til að vernda grasið á vellinum Gríðarlegt magn ljósa hefur verið sett upp sem og hljóðbúnaðs. Eitthvað hljóta þessi herlegheit að kosta. Ingólfur Helgason, forstjóri Kaupþings á Íslandi vildi aðspurður þó ekki gefa upp hve mikið. Þegar allt er tekið saman, það er laun tónlistarmanna, hljóðkerfi, risaskjáir, sérstakt gólf, matur, drykkir, umboðslaun, laun annarra starfsmanna og fleira er ljóst að tónleikarnir kosta tugi milljóna króna. Fólk í bransanum, sem fréttastofa hafði samband við giskaði á að allt í allt sé Kaupþing að punga út einum 30 til 50 milljónir króna fyrir viðburðinn. Þegar Ingólfur var spurður að því hvort ekki hefði verið hægt að nota peninginn og lækka þjónustugjöld eða umbuna viðskiptavinum Kaupþings á afmælisdaginn sagði hann tónleikana ekki koma starfssemi bankans við, heldur væri aðeins verið að halda veglega upp á 25 ára afmæli hans.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Sjá meira