Innlent

Forsætisráðherra segir að ratsjárstöðvakerfið virki

Sighvatur Jónsson skrifar

Forsætisráðherra segir ekki rétt að hluti íslenska ratsjárstöðvarkerfisins gagnist ekki, þar sem kerfið í heild sinni sé forsenda heræfinga og lofteftirlits erlendra ríkja hér við land. Hann segir að á næstu vikum og mánuðum verði unnið að nánari útfærslu á rekstri ratsjárstöðvanna, en Íslendingar taka við rekstri þeirra eftir 5 daga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×