Innlent

Rio Tinto er verst í heimi

Andri Snær Magnason rithöfundur segir að Rio Tinto, nýr eigandi álversins í Straumsvík, sé versta fyrirtæki í heimi. Hann segir að það sé vel hugsanlegt að það komi á daginn að Íslendingar hafi fórnað miklum náttúruverðmætum fyrir þessa vondu menn. Oddur Ástráðsson ræddi við Andra Snæ í Íslandi í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×