Innlent

Góð veiði í Elliðaánum

23 laxar á land í gær.
23 laxar á land í gær. MYND/365

Alls veiddust 23 laxar í Elliðaánum í gær þrátt fyrir óhagstætt veðurfar. Fiskurinn þykir fallegur og vel haldinn.

Þetta kemur fram á vefsíðu Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Þá veiddust sex laxar í Leirvogsá í gær sem talið er nokkuð góður afli miðað við ástand árinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×