Innlent

Laugavegshlaupið á laugardag

Laugavegurinn er 55 kílómetrar.
Laugavegurinn er 55 kílómetrar.
Laugavegshlaupið verður haldið á laugardaginn kemur og hefst kl. 9. Tæplega 140 keppendur frá 14 löndum eru skráðir þátttakendur þar af 94 Íslendingar. Þetta er næst fjölmennasta hlaupið frá upphafi. Hlaupaleiðin frá Landmannalaugum í Þórsmörk er um 55 km. Stígur er alla leiðina þar sem undirlag er sandur, möl, gras, snjór, ís eða ýmis vöð á vatnsföllum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×