Fótbolti

Beckham-hjónin keyptu upp fyrsta farrými

Beckham hefur þegar verið myndaður í búningi LA Galaxy
Beckham hefur þegar verið myndaður í búningi LA Galaxy NordicPhotos/GettyImages
David og Victoria Beckham eru nú á Heathrow-flugvelli í Lundúnum þar sem þau hafa keypt upp allt fyrsta farrými í vélinni sem flytur þau til Los Angeles. Þar mun Beckham verða tilkynntur sem leikmaður LA Galaxy með mikilli viðhöfn á morgun. Sky sjónvarpsstöðin fylgist með hverju spori þeirra hjóna á leiðinni til Bandaríkjanna og nokkur seinkun hefur orðið á fluginu vestur um haf í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×