Innlent

Lítið fiskast í Stóru-Laxá

Lítil veiði í Stóru-Laxá.
Lítil veiði í Stóru-Laxá. MYND/AB

Lítið hefur fiskast í Stóru-Laxá það sem af er sumri en áin er orðin mjög vatnslítil. Stangaveiðimenn telja litla von að fiskur gangi úr jökulvatninu við núverandi aðstæður. Enginn lax hefur veiðst á tveimur svæðum í ánni í sumar.

Samkvæmt frétt Stangaveiðifélags Reykjavíkur eru menn helst að dunda sér í bleikju þessa dagana en þeir eru vel haldnir þriggja til fjögurra punda fiskar.

Sjá nánar frétt Stangaveiðifélags Reykjavíkur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×