Innlent

Lést í umferðarslysi á sunnudaginn

Þorbergur Gíslason.
Þorbergur Gíslason.

Pilturinn sem lést í umferðarslysi við mynni Norðurárdals um síðustu helgi hét Þorbergur Gíslason til heimilis að Hveramýri 2, Mosfellsbæ.

Þorbergur var 21 árs gamall, fæddur árið 1985. Hann var ógiftur og barnlaus.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×