Fólskuleg árás á unglinga úr Borgarnesi Jón Örn Guðbjartsson skrifar 9. júlí 2007 18:45 Unglingar úr vinnuskóla Borgarness urðu fyrir fólskulegri árás unglingagengis við tívolíið í Kópavogi í dag. Lögregla skarst í leikinn á fjölda lögreglubíla og handtók fjóra ólögráða unglingspilta fyrir brot á lögum og lögreglusamþykktum. Að sögn sjónarvotta réðust drengirnir sem eru á aldrinum 14 til 16 ára, í fyrstu á einn piltanna úr Borgarnesi sem var í skemmtiferð í höfuðborginni ásamt vinnufélögum sínum. Var hann kýldur með fólskulegum hætti í andlit, höfuð og maga. Eftir að drengurinn flúði inn í rútu sem Borgnesingarnir höfðu til umráða, reyndu árásarpiltarnir að ráðast inn í langferðabílinn á eftir honum og létu dólgslega að sögn sjónarvotta. Bílstjórinn varð þá fyrir tilefnislausri árás en til þess notaði einn árásarpiltanna kústskaft en með því gerðist hann brotlegur við vopnalög að sögn lögreglu. Að sögn lögreglu létu drengirnir ófriðlega er lögregla kom á staðinn og hlýddu ekki fyrirmælum hennar og geta átt yfir höfði sér kæru sökum þess. Einn drengjanna reyndi auk þess að villa um fyrir lögreglunni og sagði ósatt um kennitölu svo að ekki væri unnt að bera kennsl á hann. Allir drengirnir voru handsamaðir og færðir á lögreglustöð í Kópavogi til yfirheyrslna og voru þeir sóttir þangað af forráðamönnum. Barnaverndarnefnd fær tilkynningu um þetta mál og fær það til athugunar en lögregla telur það mjög alvarlegt. Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Unglingar úr vinnuskóla Borgarness urðu fyrir fólskulegri árás unglingagengis við tívolíið í Kópavogi í dag. Lögregla skarst í leikinn á fjölda lögreglubíla og handtók fjóra ólögráða unglingspilta fyrir brot á lögum og lögreglusamþykktum. Að sögn sjónarvotta réðust drengirnir sem eru á aldrinum 14 til 16 ára, í fyrstu á einn piltanna úr Borgarnesi sem var í skemmtiferð í höfuðborginni ásamt vinnufélögum sínum. Var hann kýldur með fólskulegum hætti í andlit, höfuð og maga. Eftir að drengurinn flúði inn í rútu sem Borgnesingarnir höfðu til umráða, reyndu árásarpiltarnir að ráðast inn í langferðabílinn á eftir honum og létu dólgslega að sögn sjónarvotta. Bílstjórinn varð þá fyrir tilefnislausri árás en til þess notaði einn árásarpiltanna kústskaft en með því gerðist hann brotlegur við vopnalög að sögn lögreglu. Að sögn lögreglu létu drengirnir ófriðlega er lögregla kom á staðinn og hlýddu ekki fyrirmælum hennar og geta átt yfir höfði sér kæru sökum þess. Einn drengjanna reyndi auk þess að villa um fyrir lögreglunni og sagði ósatt um kennitölu svo að ekki væri unnt að bera kennsl á hann. Allir drengirnir voru handsamaðir og færðir á lögreglustöð í Kópavogi til yfirheyrslna og voru þeir sóttir þangað af forráðamönnum. Barnaverndarnefnd fær tilkynningu um þetta mál og fær það til athugunar en lögregla telur það mjög alvarlegt.
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira