Innlent

Viðgerð stendur yfir á heitavatnslögn í Fossvogi

Frá viðgerð í Fossvoginum
Frá viðgerð í Fossvoginum

Mikill leki kom að heitavatnslögn sem tengist dælustöð Orkuveitu Reykjavíkur við Eyrarland í Fossvogi í morgun. Í tilkynningu frá Orkuveitunni segir að eftir að lokað var fyrir rennsli um lögnina hafi viðgerð hafist og að hún geti staðið fram eftir degi. Af þessum sökum er heitavatnslaust í nærliggjandi hverfum í Fossvogi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×