Innlent

11 ferðamenn í sjálfheldu í Hvannagili

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar eru nú á leið í Þórsmörk eftir að beiðni um aðstoð barst frá hópi 11 ferðamanna sem eru í sjálfheldu í Hvannagili. Þyrla landhelgisgæslunnar hefur einnig verið kölluð út.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×